Fréttir

Frestun innheimtu gatnagerðargjalda

Á fundi bæjarstjórnar Fljótsdalshérðas 19.01 2011 var samþykkt tillaga að tímabundinni heimild til frestunar innheimtu gatnagerðargjalda hjá sveitarfélaginu. Frestun þessi er hugsuð til að örva byggingarstarfsemi á Fljótsdalshér...
Lesa

Kompan flutt í Miðvang 22

Kompan, geðræktarmiðstöð á Egilsstöðum, hefur fært sig um set og er nú komin til húsa að Miðvangi 22, í kjallarann þar sem áður var félagsmiðstöð eldri borgara. Iðjuþjálfarnir Ásdís, Eygló og Selma hafa nú umsjón með ...
Lesa

Margt um að vera í félagsmiðstöðvunum

Út er komið fréttabréf félagsmiðstöðvanna á Fljótsdalshéraði. Afrek í Fellabæ og Ný-ung á Egilsstöðum taka á móti fjölda unglinga í hverri viku og geta áhugasamir fengið smjörþefinn af því sem þar gerist á síðum fr
Lesa

Lífshlaupið hefst í dag

Í dag, miðvikudaginn 2. febrúar verður Lífshlaupið, fræðslu-og hvatningarverkefni ÍSÍ, ræst í fjórða sinn. Um 13.300 manns tóku þátt í hlaupinu á síðasta ári og hafði þátttakendum fjölgað um 4000 á milli ára. Hægt er ...
Lesa

700IS tilnefnt til Eyrarrósarinnar

Tilkynnt hefur verið að verkefnið 700IS Hreindýraland hafi verið tilnefnt til Eyrarrósarinnar í ár. Eyrarrósin er samstarfsverkefni Listahátíðar í Reykjavík, Byggðastofnunar og Flugfélags Íslands og er markmið hennar að stuðla ...
Lesa