Fréttir

Gleðileg jól

Fljótsdalshérað óskar öllum íbúum og starfsmönnum sveitarfélagsins gleðilegra jóla, farsældar á komandi ári og þakkar samstarfið á árinu sem er að líða.
Lesa

Til íbúa Fljótsdalshéraðs

Vegna veðurútlits má ætla að snjómokstur bæjarfélagsins raskist eitthvað um hátíðarnar. Samkvæmt áætlun er reiknað með að helstu götur bæjarins verði opnaðar á annan dag jóla, en ekki er áætlað að snjómokstur fari fram...
Lesa

Afgreiðslutími bæjarskrifstofunnar um jól og áramót

Bæjarskrifstofur Fljótsdalshéraðs verða lokaðar aðfangadag 24. des. og gamlársdag 31. des.  vegna sumarleyfa starfsfólks.  Opið verður á hefðbundnum tíma aðra virka daga um hátíðarnar. Eitthvað af starfsfólki er þó...
Lesa

Samningur um rekstur skíðasvæðisins í Stafdal undirritaður

Í dag undirrituðu Fljótsdalshérað, Seyðisfjarðarkaupstaður og Skíðafélagið í Stafdal samstarfssamning um rekstur skíðasvæðisins í Stafdal. Samningurinn er endurnýjun á fyrri samningi og felur í sér að skíðafélagið tekur...
Lesa

Allt til reiðu í Stafdal þegar snjórinn kemur

Nú styttist í að skíðasvæðið í Stafdal opni. Kortasala er hafin og er nú aðeins beðið eftir nægum snjó í fjallið.  Stefnt er að því að starfsemi Krílaskólans og Ævintýraskólans hefjist í Stafdal 14. janúar. Í Krí...
Lesa

Jólaopnun félagsmiðstöðvanna á Fljótsdalshéraði

Félagsmiðstöðvarnar Nýung og Afrek verða báðar opnar föstudagskvöldið 20. desember frá kl. 20 til 23 og verður sannkallað jólaþema allsráðandi þetta kvöld. Föstudagskvöldið 27. desember gefst svo unglingum búsettum á Flj
Lesa

Tilkynning frá umboðsmönnum jólasveinsins

Umboðsmenn jólasveinsins á Egilsstöðum og í Fellabæ taka við pökkum í Hettunni (félagsheimili Hattar) við Vilhjálmsvöll laugardaginn 21. desember frá klukkan 11 til 14 og sunnudaginn 22. desember frá klukkan 17 til 20. Teknar eru ...
Lesa

Tvær deildir Hattar eru fyrirmyndardeildir ÍSÍ

Tvær deildir Íþróttafélagsins Hattar fengu endurnýjun viðurkenninga frá ÍSÍ sem Fyrirmyndardeildir á Jólamóti fimleikadeildarinnar í íþróttahúsinu á Egilsstöðum laugardaginn 7. desember.  Það var mikið um dýrðir í...
Lesa

Íþróttasalurinn lokar vegna peruskipta

Gestum Íþróttamiðstöðvarinnar er bent á að vegna peruskipta verður íþróttasalurinn lokaður fimmtudaginn 19. desember frá hádegi, allan föstudaginn þann 20. og á Þorláksmessu, 23. desember.Sundlaugin og Héraðsþrek eru opin sa...
Lesa

Hallormsstaðaskóli auglýsir eftir kennara

Heimilisfræðikennara vantar til starfa í Hallormsstaðaskóla frá ársbyrjun 2014 til loka skólaársins 2014. Um er að ræða 4 kennslutíma á viku. Viðkomandi þyrfti að byrja (helst) strax á nýju skólaári.Leitað er að hæfileika...
Lesa