Tilkynning frá umboðsmönnum jólasveinsins

Umboðsmenn jólasveinsins á Egilsstöðum og í Fellabæ taka við pökkum í Hettunni (félagsheimili Hattar) við Vilhjálmsvöll laugardaginn 21. desember frá klukkan 11 til 14 og sunnudaginn 22. desember frá klukkan 17 til 20.

Teknar eru 1.000 kr fyrir hvern pakka og verður boðið upp á posa fyrir greiðslur.
 
Kveðja,
Umboðsmenn