Fréttir

Hreinsunarhelgi þéttbýliskjarna Fljótsdalshéraðs

Dagana 1. til 3. maí 2009 verður árleg hreinsun í þéttbýli Fljótsdalshéraðs. Óskað er eftir að íbúar taki til hendinni í sínu nánasta umhverfi og leggi sitt af mörkum við hreinsun eftir vetrardvala. Stöndum saman og tökum vir...
Lesa

Fjölbreytt dagskrá á List án landamæra

Listahátíðin List án Landamæra verður haldin í Sláturhúsinu á Egilsstöðum sunnudaginn 3. maí milli kl. 14 og 18. Í boði er leiklist, myndlist, tónlist, danslist, handverk, grænlenskur trommudans, kaffihús í umsjón kvenfélagsin...
Lesa

700IS - Hreindýraland fær styrk

Hreindýraland – videó og kvikmyndahátíðin 700.IS hlaut styrk frá Evrópusambandinu í samstarfsverkefninu Alternative Routes. Styrkurinn er úr Culture Funding – Strand 1.2.1 og eru samstarfsaðilarnir frá Portúgal, Ungverjalandi og Bret...
Lesa

Fljótsdalshérað fær viðbótarframlag vegna sameiningar árið 2004

Kristján L. Möller samgönguráðherra afhenti bæjarstjóra Fljótsdalshéraðs í gær, 21. apríl, staðfestingu á greiðslu 100 milljóna króna viðbótarframlags Jöfnunarsjóðs sveitarfélaga vegna sameiningar Austur-Héraðs, Norður-H...
Lesa

Þjóðleikur - stærsta leiklistarhátíð Íslandssögunar

Þjóðleikur, stærsta leiklistarhátíð Íslands verður með uppskeruhátíð á Fljótsdalshéraði helgina 24. apríl – 26. apríl. Það eru á annað hundrað börn og unglingar á aldrinum 13 ára – 20 ára sem taka þátt í hátíðin...
Lesa

Fljótsdalshérað tryggir fjármagn í byggingu nýs grunnskóla

Íslandsbanki og Fljótsdalshérað hafa gert með sér samning um fjármögnun á ný- og endurbyggingu við Grunnskólann á Egilsstöðum. Verkefnið er eitt það stærsta sem sveitarfélagið hefur ráðist í en gert er ráð fyrir að nýja...
Lesa

Hallormsstaðaskóli sigraði í Skólahreysti

Hallormsstaðaskóli sigraði Austurlandsriðil Skólahreystis, í Íþróttamiðstöðinni á Egilsstöðum 19. mars og keppir til úrslita í Reykjavík þann 30. apríl. Alls tóku tólf skólar frá Austurlandi þátt í keppninni.
Lesa

Vistvænar áherslur í innkaupareglum Fljótsdalshéraðs

Bæjarstjórn Fljótsdalshéraðs samþykkti í lok síðasta árs innkaupastefnu og innkaupareglur fyrir sveitarfélagið, í samræmi við lög um opinber innkaup nr. 84/2007. Umhverfisáherslur og vistvæn innkaup eru einn þáttur reglnanna.
Lesa

Bæjarstjórn í beinni í dag

Í dag, 15. apríl, kl. 17.00 verður haldinn 96. fundur bæjarstjórnar Fljótsdalshéraðs. Fundurinn verður í beinni útsendingu á Netinu en hægt er að nálgast hana í gegnum borða merktur “Útsending bæjarstjórnarfunda”, undir Stjó...
Lesa

Páskafjörið í Safnahúsinu

Páskafjör var haldið í Safnahúsinu á Egilsstöðum þann 28. mars síðastliðinn. Þar var margt brasað og allir skemmtu sér hið besta við föndur, eggjaleit, sögu – og ljóðaupplestur, vöffluát og síðast en ekki síst við fræ
Lesa