Bæjarstjórn í beinni í dag

Í dag, 15. apríl, kl. 17.00 verður haldinn 96. fundur bæjarstjórnar Fljótsdalshéraðs. Fundurinn verður í beinni útsendingu á Netinu en hægt er að nálgast hana í gegnum borða merktur “Útsending bæjarstjórnarfunda”, undir Stjórnsýsla. Einnig er hægt að finna fundinn hér.