Fréttir

Egilsstaðabúar áttu vinningsmiða

Í sumar kom fram í fréttum að miði sem á kom 22 milljóna króna bónusvinningur í Víkingalottói hefði verið seldur á Egilsstöðum. Vinningshafinn skilaði sér ekki lengi vel en í vikunni mættu hjón frá Egilsstöðum á skrifst...
Lesa

Nýir eigendur að Austurfrakt ehf.

Brynjólfur Viðar Júlíusson og Svana Hansdóttir hafa keypt Austurfrakt ehf. af Degi Indriðasyni og Guðrúnu Valdimarsdóttur. Viðar og Svana eiga félag sem heitir SV bílar og hafa meðal annars annast flutninga fyrir Byko síðasta áratu...
Lesa

Kattamálin á Fljótsdalshéraði

Síðustu daga hefur verið rætt um það í fjölmiðlum að hefja eigi herferð gegn köttum á Fljótsdalshéraði. Samkvæmt upplýsingum frá bæjarstjórn er þetta ekki rétt. Hið rétta mun vera að gangast á í það að allir heimilis...
Lesa

Arion banki styrkir Hött

Samstarfssamningur milli Íþróttafélagsins Hattar og Arion banka hefur verið undirritaður. Bankinn hefur lengi verið einn af aðalstyrktaraðilum barna og unglingastarfs Hattar og með þessari undirritun staðfestir Arion banki að svo ver
Lesa

Strætó: Breytingar fyrirhugaðar

Á fundi bæjarstjórnar í vikunni var samþykkt samhljóða að veita bæjarstjóra umboð til samninga um almenningssamgöngur til næstu þriggja ára á grundvelli þeirra hugmynda sem hafa verið kynntar. Leiðarkerfið verður endurskoða
Lesa

Náttúrumæraskrá Fljótsdalshéraðs

Hér á vefnum er aðgengileg náttúrumæraskrá sem Helgi Hallgrímsson náttúrufræðingur á Egilsstöðum tók saman, fyrst 1998 í tengslum við svæðisskipulag og endurskoðaði 2007-2008 í tengslum við aðalskipulag. Í skránni eru l
Lesa

Góðum árangri íþróttafólks fagnað

Á fundi menningar- og íþróttanefndar í vikunni var eftirfarandi bókun samþykkt. „Menningar- og íþróttanefnd Fljótsdalshéraðs fagnar þeim mikla árangri sem íþróttafólk á Fljótsdalshéraði er að ná þessa dagana, sem sannar...
Lesa

Vesturáll með íslenskum augum

Tvær íslenskar listakonur, Ingunn Þráinsdóttir og Sandra Mjöll Jónsdóttir taka þátt í sýningu í Vesterålen í Norður Noregi. Sýningin nefnist „menneske og vesterålsnatur“ eða maðurinn og náttúran. Ingunn sýnir teikningar o...
Lesa

Vefsíða til stuðnings heilsársvegi um Öxi

Á fundi fulltrúa sveitarstjórnar Djúpavogshrepps og bæjarráðs Fljótsdalshéraðs sem haldinn var 12. september á Gistihúsinu á Egilsstöðum var formlega opnuð heimasíðan oxi.is. Á síðunni er að finna fróðleik um Axarveg fyr...
Lesa

Tinna í 3. sæti í Nýsköpunarkeppni grunnskóla

Sigríður Tinna Sveinbjörnsdóttir stóð sig vel í Nýsköpunarkeppni grunnskóla og hafnaði í þriðja sæti fyrir hugmynd sína sem var sjálfsskipt kökuform. Vinnusmiðja nýsköpunarkeppninnar var haldin um síðustu helgi. Tinnu, sem ...
Lesa