Fréttir

Þorpið fær heimasíðu

Evrópuverkefni Þorpsins, Creative Communities, var kynnt á Hótel Héraði á föstudaginn var. Þorpið er samhæft tilraunaverkefni eða miðstöð á fjórum stöðum á Austurlandi, á Egilsstöðum, Seyðisfirði, Stöðvarfirði og Borgar...
Lesa

Strætó: Haustáætlun hafin

Haustáætlun almenningssamgangna á Fljótsdalshéraði er hafin. Örlitlar breytingar verða á ferðaáætluninni milli Fellabæjar og Egilsstaða, frá því sem var í sumar, en fjöldi ferða er sami og í fyrravetur. Þá er hafinn akstur m...
Lesa

Allir menn eru skapandi - málþing

Blásið verður til kynningar á Evrópuverkefni Þorpsins, Creative communities, á Hótel Héraði föstudaginn 9. september. Málþingið fer fram milli 15.00 og 18.00 og ber yfirskriftina „Allir menn eru skapandi - búum við í skapandi sam...
Lesa

Urðun hafin á Tjarnarlandi

Urðun á almennu sorpi frá íbúum og fyrirtækjum á Fljótsdalshéraði, Seyðisfirði og í Fljótsdalshreppi  hófst að nýju  á Tjarnarlandi í Hjaltastaðaþinghá þann 1. september síðastliðinn. Samningur hefur verið gerður v...
Lesa