Haustáætlun almenningssamgangna á Fljótsdalshéraði er hafin. Örlitlar breytingar verða á ferðaáætluninni milli Fellabæjar og Egilsstaða, frá því sem var í sumar, en fjöldi ferða er sami og í fyrravetur. Þá er hafinn akstur milli Egilsstaða og dreifbýliskjarnanna á Hallormsstaðog Brúarási.
Farnar eru níu fastaferðir og fjórar aukaferðir milli Egilsstaða og Fellabæjar. Fyrsta ferð frá Fellabæ hefst kl. 7.25 en síðustu ferð lýkur kl.20.09. Ekið verður á einum bíl alla virka daga.
Almenningssamgöngur í dreifbýli eru með sama hætti og síðastliðinn vetur. Ekið er milli Egilsstaða og Brúaráss, og Egilsstaða og Hallormsstaðar. Tvær ferðir á dag eru á milli þessara áfangastaða. Skólanemar ganga fyrir í þeim ferðum.
Tímaáætlun fyrir almenningssamgöngurnar má finna á heimasíðu Fljótsdalshéraðs og einnig hér.
Takk fyrir!
Ábending þín er móttekin
Lyngási 12, 700 Egilsstaðir
fljotsdalsherad@fljotsdalsherad.is
kt: 481004-3220
Opnunartímar skrifstofu
8:00 - 15:45 alla virka daga
Persónuverndarfulltrúi Fljótsdalshéraðs hefur eftirlit með að farið sé að persónuverndarlögum í starfsemi sveitarfélagsins
Með íbúagátt er íbúarnir komnir í beint samband við sveitarfélagið sitt með rafrænum hætti.
Þjónustugátt fyrir kjörna fulltrúa Fljótsdalshéraðs.
Upplýsinga- og þjónustuveita ríkis og sveitarfélaga. Hér er að finna upplýsingar um opinbera þjónustu, aðgang að stórum hluta eyðublaða hins opinbera o.fl.