Fréttir

Skólahreysti í Íþróttamiðstöðinni

“Skólahreysti”, hreystikeppni grunnskólanna í landinu verður haldin í Íþróttamiðstöðinni á Egilsstöum fimmtudaginn 1. mars og hefst kl. 16:00. Skráðir eru 10 skólar af Austurlandi í keppnina svo hún verður án efa góð og ske...
Lesa

Margir flytja til sveitarfélagsins

Á Fljótsdalshéraði voru aðfluttir umfram brottflutta alls 614 manns á árinu 2006.  Þar vegur þyngst að aðfluttir umfram brottflutta, frá öðrum löndum voru 447 manns, en aðfluttir umfram brottflutta innan lands voru 167. 
Lesa

Rafhlöðum á að skila til úrvinnslu

Fljótsdalshérað er þátttakandi í samstilltu kynningarátaki, sem Úrvinnslusjóður hefur hrint af stað,  vegna söfnunar á ónýtum rafhlöðum til úrvinnslu.
Lesa

Dagur tónlistarskólanna og foreldravika

Í tilefni af degi tónlistarskólanna, laugardaginn 24. febrúar, hefur tónlistarskólinn á Egilsstöðum boðið leikskólabörnum í heimsókn á morgunn, fimmtudaginn 22. febrúar.
Lesa

Íbúafundir í dreifbýli

Fimmtudaginn 22. febrúar stendur dreifbýlis- og hálendisnefnd Fljótsdalshéraðs fyrir  íbúafundi í Barnaskólanum Eiðum. Fundurinn hefst kl. 20.00.
Lesa

Óperutónleikar í kvöld

Í kvöld, föstudaginn 16. febrúar kl. 20.00, stendur Tónlistarskólinn á Egilsstöðum fyrir tónleikum í Egilsstaðakirkju þar sem áhersla verður lögð á óperutónlist.
Lesa

Tónleikar í Sláturhúsinu í kvöld

Hjómsveitirnar Nevolution og Canora ásamt Elysium leika á tónleikum sem haldnir verða fimmtudagskvöldið 15. febrúar, í Sláturhúsinu á Egilsstöðum.
Lesa

Skíðagöngubraut á Fjarðarheiði

Skíðagöngubraut hefur verið lögð á Fjarðarheiði. Brautin er norðan Seyðisfjarðarvegar, miðja vegu milli Miðhúsaárbrúar og afleggjara að Gagnheiði, þegar ekið er frá Egilsstöðum.
Lesa

Fundað um verð hreindýraveiðileyfa

Umhverfisráðuneytið telur ekki ástæðu til að hækka verð á hreindýarviðileyfum samkvæmt vísitölu.
Lesa

Viðræður um sameiningu við Djúpavogshrepp

Á fundi bæjarstjórnar Fljótsdalshéraðs í gær var samþykkt að hefja viðræður við Djúpavogshrepp og ríkisvaldið um sameiningu sveitarfélaganna.
Lesa