Fréttir

100 luku heilu Urriðavatnssundi og 3 hálfu

Urriðavatnssund 2016 fór fram á laugardaginn, 23. júlí 2016 í ágætisveðri. 121 keppandi var skráður til leiks, þar af 118 í Landvættasund 2,5 km. 100 manns luku sundinu, 61 karl og 39 konur.
Lesa

Sumarlokun bæjarskrifstofu Fljótsdalshéraðs

Vegna sumarleyfa starfsmanna verða bæjarskrifstofur Fljótsdalshéraðs lokaðar frá 18. júlí til og með 1. ágúst 2016. Þó verður svarað í síma á hefðbundnum opnunartíma skrifstofunnar og reynt að leysa úr brýnustu erindum, eftir því sem tök verða á.
Lesa

120 manns bókaðir í Urriðavatssund

Urriðavatnssundið fer fram á morgun laugardaginn í 7.sinn. Þrjár vegalengdir eru í boði að venju, 400 metra sund, 1,25 km og 2,5 km en langflestir eru í lengsta sundinu.
Lesa

Gerð stjórnunar- og verndaráætlunar fyrir Kringilsárrana

Umhverfisstofnun vekur athygli á því að um þessar mundir vinnur stofnunin að stjórnunar- og verndaráætlun friðlandsins Kringilsárrana, í samstarfi við Vatnajökulsþjóðgarð og sveitafélagið Fljótsdalshérað.
Lesa

Er barnið þitt að hefja grunnskólagöngu á Fljótsdalshéraði?

Mikilvægt er að foreldrar skrái börn sín í skóla við upphaf skólagöngu eða í tengslum við flutninga. Ef þú átt barn sem er að hefja nám í grunnskóla í haust og hefur ekki enn skráð það í skóla er mikilvægt að gera það sem allra fyrst.
Lesa

Íbúar hvattir til að vanda sorpflokkun

Eins og margir vita er allt lífrænt heimilissorp sem safnað er á Fljótsdalshéraði nú flutt til Moltu ehf. í Eyjafirði. Þar er unnin molta sem m.a. hefur staðið íbúum á Flótsdalshéraði til boða síðustu vikurnar. Upp á síðkastið hefur nokkuð borið á því að aðskotahlutir s.s. hnífapör og aðrir smáir málmhlutir, sem skemmt geta vélar Moltu, séu í sorpinu.
Lesa

Sumarhátíð UÍA og Síldarvinnslunnar 8. - 10. júlí

Sumarhátíð UÍA og Síldarvinnslunnar fer að vanda fram á Egilsstöðum dagana 8. til 10. júlí. Dagskrá hátíðarinnar er einkar fjölbreytt og glæsileg og alveg ljóst að fólk á öllum aldri ætti að geta fundið eitthvað við sitt hæfi.
Lesa

Leikhópurinn Lotta á Egilsstöðum 10. júlí

Leikhópurinn Lotta sýnir Litaland, glænýtt íslenskt leikrit með söngvum á Egilsstöðum þann 10. júlí klukkan 13.00. Þetta er tíunda sumarið sem Leikhópurinn Lotta setur upp útisýningu
Lesa

Nýr skólastjóri Tónlistarskólans á Egilsstöðum ráðinn

Sóley Þrastardóttir ráðin nýr skólastjóri Tónlistarskólans á Egilsstöðum.
Lesa

Uppskerusýning Dansstúdíó Emelíu

Síðastliðnar tvær vikur hafa tæplega 90 nemendur lagt stund á listdans á Fljótsdalshéraði. Námskeiðin eru á vegum menningarverkefnisins Dansstúdío Emmelíu. Námskeiðunum lýkur með danssýningu í Íþróttahúsinu í Fellabæ á morgun laugardag klukkan 16.
Lesa