Fréttir

Nýr og glæsilegur hestaíþróttavöllur í Fossgerði

p>Undanfarin misseri hafa staðið yfir framkvæmdir við nýjan æfinga- og keppnisvöll í Fossgerði. Völlurinn er af fullkomnustu gerð og skipar sér í hóp meðal betri hest...
Lesa

Vinna hafin við fjárhagsáætlun næsta árs

Nú er hafin vinna við gerð starfs- og fjárhagsáætlana fyrir árið 2009. Á síðasta fundi bæjarráðs var lögð fram tillaga að rammaáætlun n&aeli...
Lesa

Góð berjaspretta

Þrátt fyrir kalt vor og frostnætur í júní virðist berjaspretta ætla að verða með ágætum á Héraði í sumar.  Mikið er af krækiberjum o...
Lesa

Kárahnjúkastífla opin fyrir umferð

Almenningi er nú heimilt að aka um Kárahnjúkastíflu og verður svo til 15. ágúst næstkomandi. Hingað til í sumar hefur umferð einungis verið leyfð þar í h&a...
Lesa

Æskulýðsdaga Freyfaxa framundan

Hinir árlegu Æskulýðsdagar Freyfaxa verða haldnir dagana 23. – 27. Júlí á félagssvæðinu í Stekkhólma á Völlum. Stjórnendur Æskulý...
Lesa

Vinnuskólinn frumsýnir leikverk

Frú Norma – leikhús, í samvinnu við Menningarmiðstöð Fljótsdalshéraðs og Vinnuskólann á Fljótsdalshéraði frumsýnir á sunnudaginn 3DM, dans-...
Lesa

Vinnuskólinn græðir land

Undanfarin ár hefur Vinnuskóli Fljótsdalshéraðs tekið þátt í uppgræðslustörfum á vegum Landgræðslu ríkisins í Arnórsstaðarmúla ...
Lesa

Sundlaugin á Egilsstöðum

Sundlaugin á Egilsstöðum er vinsæl hjá ferðamönnum jafnt sem heimamönnum.  Þar hefur aðsóknin verið frekar dræm það sem af er sumri en undanfarna daga hefur h&uac...
Lesa

Sláttur í fullum gangi!

Bændur á Fljótsdalshéraði nýta sér þessa björtu daga til heyskapar.  Hvar sem litið er, er verið að slá, raka eða rúlla.  Sprettan hefur þó...
Lesa

Þjóðleikur fyrir öll ungmenni

Þjóðleikhúsið mun standa fyrir verkefninu “Þjóðleik” á öllu Austurlandi næsta haust. “Þjóðleikur” er leiklistarhátíð ungs f&o...
Lesa