- Stjórnsýsla
- Þjónusta
- Mannlíf
Þáttakendur gista í tjöldum, eða öðrum búnaði sem þáttakendur útvega sjálfir. Krakkar frá 11 ára aldri geta tekið þátt án fylgdar fullorðinna. Krakkar undir 10 ára aldri þurfa að vera í fylgd með foreldri eða ábyrgðarmanni. Krakkar á aldrinum 8-10 ára geta komið í fylgd eldri systkina, séu þau eldri en fjórtán ára.
Kostnaður við námskeiðið er aðeins krónur 2.500,- á barn. Skráning er fyrir 21. júlí hjá Merete gsm 8468560 og Ellen gsm 8673238.
Æskulýðsdagarnir enda svo með sýningu kl. 13:30 sunnudaginn 27. júlí. Þáttakendur þurfa sjálfir að útvega sér hesta.
Meðfylgjandi er dagskrá Æskulýðsdaga 2008:
23. júlí Miðvikudagur
17-19.00 Mæting
19.00 Grill
21.30 Reiðtúr fyrir þá sem vilja og geta
24. júlí Fimmtudagur
8.30-9.00 Morgunverður
10.00 Reiðtími
12.30-13.00 H ádegismatur
Frítími - Vinna i hópatriðinu
15.00 Hressing
15.30 Hindrunarstökk
19.00 Kvöldmatur
21.00 Kvöldreiðtúr
25. júlí Föstudagur
8.30-9.30 Morgunverður
10.00 Ríða á hringvelli - Kappreiðar á 1 kappreiðarbrautinni
12.30-13.00 Hádegismatur
Vinna i hópatriðinu
15.30 Hressing
16.00 Sirkusreið. Allir fá að ríða berbakt með sérstaka gjörð fyrir fimiæfingar á hesti
19.00 Kvöldmatur
Kosíkvöld þar sem við leikum og spilum.
26. júlí Laugardagur
9-10.00 Morgunverður
11.00 Reiðtúr með nesti - 2 hópar (vanir og minna vanir)
14-15.00 Heimkoma -- gengið frá hestunum
15.00 Hressing
Frítími - Vinna i hópatriðinu
19.00 Kvöldmatur -- Grillum pylsur með snúið brauð á priki..
27. júlí Sunnudagur
9-10.00 Morgunverður
10.00 Siðasta æfing og undirbúningur fyrir foreldrakomu --
12.00 Hádegismatur
13.30 FORELDRAKOMA -- Allir sýna atriðin/leikritin sín
Hestaleikir og þrautkeppnir i búningum
Verðlunarafhending -- TAKK OG BLESS