Evrópuverkefni Þorpsins, Creative Communities, var kynnt á Hótel Héraði á föstudaginn var. Þorpið er samhæft tilraunaverkefni eða miðstöð á fjórum stöðum á Austurlandi, á Egilsstöðum, Seyðisfirði, Stöðvarfirði og Borgarfirði. Ágæt mæting var á kynninguna og spunnust áhugaverðar umræður eftir innlegg fyrirlesara.
Jafnframt var opnuð heimasíða Þorpsins, http://make.is þar sem verkefnin og lista- og handverkfólk á Austurlandi eru kynnt. Hönnuðir síðunnar eru Karna Sigurðardóttir og Viktor Sebastian. Heimasíðan er enn sinn aðeins á ensku en fyrirhugað er að bæta úr því hafa hana einnig á íslensku.
Takk fyrir!
Ábending þín er móttekin
Lyngási 12, 700 Egilsstaðir
fljotsdalsherad@fljotsdalsherad.is
kt: 481004-3220
Opnunartímar skrifstofu
8:00 - 15:45 alla virka daga
Persónuverndarfulltrúi Fljótsdalshéraðs hefur eftirlit með að farið sé að persónuverndarlögum í starfsemi sveitarfélagsins
Með íbúagátt er íbúarnir komnir í beint samband við sveitarfélagið sitt með rafrænum hætti.
Þjónustugátt fyrir kjörna fulltrúa Fljótsdalshéraðs.
Upplýsinga- og þjónustuveita ríkis og sveitarfélaga. Hér er að finna upplýsingar um opinbera þjónustu, aðgang að stórum hluta eyðublaða hins opinbera o.fl.