Íþróttasalurinn lokar vegna peruskipta

Gestum Íþróttamiðstöðvarinnar er bent á að vegna peruskipta verður íþróttasalurinn lokaður fimmtudaginn 19. desember frá hádegi, allan föstudaginn þann 20. og á Þorláksmessu, 23. desember.
Sundlaugin og Héraðsþrek eru opin samkvæmt dagskrá.
 
Ath.: Opnunartímar um hátíðarnar, ásamt tímum í Héraðsþreki í janúar, verða í næstu Dagskrá.