Vormót Frjálsíþróttasambands íslands var haldið á Selfossi helgina 10.-12. maí. Um 740 keppendur sóttu mótið víðsvegar af landinu. Fimleikadeild Hattar sendi 6 lið á mótið sem samanstóð af 50 keppendum. Öll liðin stóðu sig vel og voru keppendur að gera mikið af nýjum stökkum í stökkseríum sínum. Þetta var síðasta mót vetrarins í keppnisröð FSÍ.
Úrslit vormótsins voru þessi:
3 flokkur 11-12 ára
Höttur kvk A 6. sæti
Höttur kvk B 17. sæti
Höttur drengir 1. sæti - deildarmeistarar
2 flokkur 13-15 ára
Höttur kvk 9. sæti
Höttur mix 1. sæti
Opinn flokkur - 15 ára og eldri
Höttur kvk 2. sæti
Takk fyrir!
Ábending þín er móttekin
Lyngási 12, 700 Egilsstaðir
fljotsdalsherad@fljotsdalsherad.is
kt: 481004-3220
Opnunartímar skrifstofu
8:00 - 15:45 alla virka daga
Persónuverndarfulltrúi Fljótsdalshéraðs hefur eftirlit með að farið sé að persónuverndarlögum í starfsemi sveitarfélagsins
Með íbúagátt er íbúarnir komnir í beint samband við sveitarfélagið sitt með rafrænum hætti.
Þjónustugátt fyrir kjörna fulltrúa Fljótsdalshéraðs.
Upplýsinga- og þjónustuveita ríkis og sveitarfélaga. Hér er að finna upplýsingar um opinbera þjónustu, aðgang að stórum hluta eyðublaða hins opinbera o.fl.