Bæjarstjórn í beinni

187. fundur bæjarstjórnar Fljótsdalshéraðs verður haldinn í fundarsal bæjarstjórnar, miðvikudaginn 20. nóvember og hefst kl. 17.00. Hægt er að fylgjast með fundinum í beinni útsendingu á netinu með þvi að fara inn á versvæði sem heitir Bæjarstjórn í beinni og finna má á grænum flipa hægra megin á forsíðu heimasíðu sveitarfélagsins, eða hér. Þar er einnig hægt að skoða upptökur af síðustu fundum.


Dagskrá:

Fundargerðir til staðfestingar
1.      1310016F - Bæjarráð Fljótsdalshéraðs - 244
    Fundargerðin lögð fram til staðfestingar.
    1.1.     201301002 - Fjármál 2013
    1.2.     201302034 - Fjárhagsáætlun 2014
    1.3.     201306083 - Langtíma fjárfestingaráætlun
    1.4.     1311001F - Atvinnumálanefnd Fljótsdalshéraðs - 94
    1.5.     201305162 - "Veiðimessa", viðburður
    1.6.     201308064 - Aðalfundur SSA 2013
    1.7.     201310125 - Boð um aukningu hlutafjár í Gróðrarstöðinni Barra ehf.
    1.8.     201311006 - Drög að samningi um Atvinnuþróunarsjóð Austurlands
    1.9.     201311018 - Dyrfjöll - Stórurð - Gönguparadís. Umsókn í Framkvæmdasjóð ferðamannastaða
    1.10.     201310046 - Fundargerð Atvinnuþróunarsjóðs Austurlands, 8.okt.2013
    1.11.     201310017 - Skapandi greinar á Héraði
    1.12.     201309073 - Starfsáætlun atvinnumálanefndar fyrir 2014
    1.13.     201301022 - Tjaldsvæðið á Egilsstöðum, framkvæmdir og þjónusta á tjaldsvæðinu
    1.14.     201311037 - Unique Iceland East
    1.15.     201306083 - Langtíma fjárfestingaráætlun
    1.16.     201310093 - Fundargerð 158. fundar Hitaveitu Egilsstaða og Fella
    1.17.     201311001 - Fundargerð 808. fundar stjórnar Sambands íslenskra sveitarfélaga.
    1.18.     201310139 - Fundargerð 809. fundar stjórnar Sambands íslenskra sveitarfélaga.
    1.19.     201311012 - Fundargerð stjórnar SSA, nr.2, 2012-2013
    1.20.     201311024 - Fundur byggingarnefndar hjúkrunarheimilis 06.nóv.2013
    1.21.     201311041 - Fundargerð Dvalar- og hjúkrunarheimilis aldraðra 8.nóvember 2013
    1.22.     201308064 - Aðalfundur SSA 2013
    1.23.     201309142 - Ársfundur Starfsendurhæfingar Austurlands 2013
    1.24.     201307027 - Leiga á Hlymsdölum.
    1.25.     201306084 - Samstarf við Landsvirkjun
    1.26.     201310111 - Lyngás 12, breyting á húsnæði
    1.27.     201211104 - Skólaakstur - skipulag o.fl.
    1.28.     201302127 - Fjarskiptasamband í dreifbýli
    1.29.     201311003 - Rafmagn og raforkudreifing á landsbyggðinni
    1.30.     201311011 - Heimsókn Hönnu Birnu Kristjánsdóttur til Austurlands
    1.31.     201212016 - Votihvammur/erindi frá íbúum
    1.32.     201309117 - Færsla óss Lagarfljóts og Jöklu
    1.33.     201311039 - Aðalfundur Héraðsskjalasafns Austfirðinga 2013
    1.34.     201311058 - Ferjusiglingar til Seyðisfjarðar
         
2.      1311004F - Skipulags- og mannvirkjanefnd Fljótsdalshéraðs - 105
    Fundargerðin lögð fram til staðfestingar.
    2.1.     201301025 - Snjóhreinsun í dreifbýli
    2.2.     201308064 - Aðalfundur SSA 2013 - ályktanir
    2.3.     201301099 - Eftirlitsskýrslur Heilbrigðiseftirlits 2013
    2.4.     201310121 - Fundargerð 112. fundar Heilbrigðisnefndar Austurlands
    2.5.     200811023 - Þuríðarstaðir, efnistökunáma
    2.6.     201310137 - Hafrafell, beiðni um umsögn og samþykki vegna landskipta.
    2.7.     201310136 - Umsókn um stofnun fasteignar í fasteignaskrá
    2.8.     201310088 - Endurnýjun á stofnlögn higaveitu
    2.9.     201310129 - Umsókn um byggingarleyfi, frístundahús
    2.10.     201310077 - Leyfisveiting vegna skógræktarframkvæmda
    2.11.     201310079 - Krepputunga, umsókn um stofnun fasteignar (þjóðlendu)
    2.12.     201209078 - Laufás, umsókn um botnlangagötu
    2.13.     201311022 - Bláskógar 11, beiðni um breytingar á lóðarmörkum
    2.14.     201311023 - Beiðni um lóðarleigusamninga
    2.15.     201311026 - Tjarnarlönd skóli og leikskóli, bílastæði
    2.16.     201311042 - Vetrarfærð við Bjarkasel og í Selbrekku
    2.17.     201311043 - Umsókn um stöðuleyfi fyrir gáma
    2.18.     201309117 - Færsla óss Lagarfljóts og Jöklu
         
3.      1311005F - Fræðslunefnd Fljótsdalshéraðs - 193
    Fundargerðin lögð fram til staðfestingar.
    3.1.     201311035 - Egilsstaðaskóli - starfsmannamál
    3.2.     201209100 - Fundargerðir skólaráðs Egilsstaðaskóla
    3.3.     201311038 - Grunnskólar - kostnaðarþróun 2006-2014
    3.4.     201211040 - Fundargerðir skólaráðs Fellaskóla.
    3.5.     201305087 - Fundargerðir skólaráðs Brúarásskóla
    3.6.     201311030 - Málefni félagsmiðstöðva Fljótsdalshéraðs
    3.7.     201311032 - Málefni Skólamötuneytis
    3.8.     201303032 - Launaþróun á fræðslusviði 2013
    3.9.     201308064 - Aðalfundur SSA 2013
    3.10.     201311036 - Ráðning skólastjóra Leikskólans Tjarnarskógar
    3.11.     201108127 - Skýrsla fræðslufulltrúa
         
4.      1311002F - Menningar- og íþróttanefnd Fljótsdalshéraðs - 51
    Fundargerðin lögð fram til staðfestingar.
    4.1.     201205049 - Verkefnastjóri sviðslista
    4.2.     201308064 - Aðalfundur SSA 2013
    4.3.     201310131 - Beiðni um styrk fyrir árið 2014
    4.4.     201310040 - Beiðni um styrk vegna framkvæmda við Tungubúð
    4.5.     201310037 - Húsnæðismál Skátafélags Héraðsbúa
    4.6.     201305167 - Umsókn um styrk vegna bogfimiæfinga
    4.7.     201310013 - Skíðafélagið í Stafdal - ósk um afnot af íþróttamiðstöð
    4.8.     201311020 - Snorraverkefnið / beiðni um stuðning við verkefnið árið 2014
    4.9.     201311004 - Ósk um endurskoðun á samningi við Hött rekstrarfélag
    4.10.     201311017 - Fjárfestinga- og viðhaldsáætlun 2013-2019 fyrir Safnahúsið
    4.11.     201310056 - Fundargerð Minjasafns Austurlands, 11.október 2013
    4.12.     201310038 - Golfklúbbur Fljótsdalshéraðs: Ósk um endurnýjun samnings
    4.13.     201111151 - Samningur um rekstur skíðasvæðis í Stafdal ásamt viðauka
    4.14.     201310015 - Staða samninga sem menningar- og íþróttanefnd kemur að
    4.15.     201309072 - Starfsáætlun menningar- og íþróttanefndar fyrir 2014
    4.16.     201306056 - Styrktarsjóður EBÍ 2013
    4.17.     201310089 - Umsókn um styrk vegna æskulýðsstarfsemi Freyfaxa
    4.18.     201310114 - Úttekt á framkvæmd menningarsamninga 2011-2013
    4.19.     201201262 - Starfsemi félagsheimilanna
    4.20.     201308067 - Ormsteiti 2013
    4.21.     201309112 - Málefni Reiðhallar
         
5.      1311008F - Ungmennaráð Fljótsdalshéraðs - 37
    Fundargerðin lögð fram til staðfestingar.
    5.1.     201311048 - Kynning á samþykktum ungmennaráðs
    5.2.     201311049 - Kosning formanns og varaformanns
    5.3.     201311050 - Tímasetning funda og fyrirkomulag
         
Almenn erindi
6.      201309109 - Viðauki við fjárhagsáætlun 2013
         
7.      201302034 - Fjárhagsáætlun 2014
    Seinni umræða.

8.      201204131; Leyfi bæjarfulltrúa.
         


18.11.2013
Í umboði formanns
Björn Ingimarsson, bæjarstjóri