Fyrirlestur um tölvufíkn haldinn í Hlymsdölum

Orri Smárason sálfræðingur fjallar um tölvufíkn á fyrirlestri í Hlymsdölum í dag miðvikudaginn 13. nóvember frá klukkan 17 til 18.30.

Þetta er þriðji fyrirlesturinn af sex sem félagsþjónusta Fljótsdalshéraðs og Heilbrigðisstofnun Austurlands standa fyrir um áfengi, fíkn og fjölskyldur.