Í frétt á vef Héraðsskjalasafns Austfirðinga kemur fram að fé fékkst til að halda áfram með ljósmyndaverkefni það sem hófst í ársbyrjun 2011. Fjárlaganefnd Alþingis samþykkti að veita fjármuni til verkefnisins og Fljótsdalshérað leggur til fé á móti. Þetta skapar tvö stöðugildi á safninu og hafa starfsmenn sem störfuðu að verkninu í fyrra verið endurráðnir. Árið 2011 voru skannaðar um 32.000 myndir og 17.000 myndir voru fullskráðar.
1.415 manns heimsóttu safnið á síðasta ári og um það bil 350 í viðbót mættu á viðburði á vegum safnsins svo sem Bókavöku og sýningarferðir safnisins, en farið var með ljósmyndasýningar liðið haust á Djúpavog, Seyðisfjörð, Fáskrúðsfjörð og Vopnafjörð.
Safnið fékk í vikunni styrk frá Menningarráði Austurlands til að fara víðar um Austurland með ljósmyndasýningar á árinu.
Takk fyrir!
Ábending þín er móttekin
Lyngási 12, 700 Egilsstaðir
fljotsdalsherad@fljotsdalsherad.is
kt: 481004-3220
Opnunartímar skrifstofu
8:00 - 15:45 alla virka daga
Persónuverndarfulltrúi Fljótsdalshéraðs hefur eftirlit með að farið sé að persónuverndarlögum í starfsemi sveitarfélagsins
Með íbúagátt er íbúarnir komnir í beint samband við sveitarfélagið sitt með rafrænum hætti.
Þjónustugátt fyrir kjörna fulltrúa Fljótsdalshéraðs.
Upplýsinga- og þjónustuveita ríkis og sveitarfélaga. Hér er að finna upplýsingar um opinbera þjónustu, aðgang að stórum hluta eyðublaða hins opinbera o.fl.