Fréttir

Lagarfell lokað næstu 10 daga

Lagarfell í Fellabæ verður lokað frá 11. júní og næstu tíu daga vegna vinnu við endurnýjun lagna. Lokað verður frá innkeyrslu að Olís og upp að innkeyrslu á leikskólaplan. Íbúar í Fellabæ eru beðnir afsökunar á þeim ó...
Lesa

Sóknaráætlun Austurlands

Fyrir liggja drög að Sóknaráætlun Austurlands 2015-2019, frá Austurbrú, þar sem óskað er eftir umsögn eða athugasemdum um drögin fyrir 15. júní n.k. Drögin voru til umfjöllunar á fundi bæjarráðs Fljótsdalshéraðs 8. jún
Lesa

Strætó: Sumaráætlun í gildi

Sumaráætlun almenningssamgangna á Fljótsdalshéraði tók gildi í gær, 8. júní 2015. Tímatöfluna má sjá hér og minna má á að ferðirnar eru gjaldfrjálsar. Það er eins og áður fyrirtækið Sæti ehf. sem sér um ferðirnar, fy...
Lesa

Sumarfjör á Héraði 2015

Upplýsingar um tómstunda- og íþróttastarf og námskeið ýmis konar sem haldin verða í sumar fyrir börn og unglinga, eru nú aðgengilegar á heimasíðu Fljótsdalshéraðs. Eins og áður er margt í boði, þannig að flestir ættu að ...
Lesa

Malbikunarframkvæmdir á Tjarnarbraut

Efla hefur sent frá sér tilkynningu að ætlunin sé að malbika gatnamótin á Tjarnabraut, við afleggjara að pósthúsi á annan veginn og Orkunni (Shell) á hinn, seinnipartinn í dag og verður malbikunarflokkurinn að fram á kvöld. Be
Lesa

HEF: Framkvæmdir beggja vegna Fljóts

2015 verður enn eitt framkvæmdasumarið hjá Hitaveitu Egilsstaða og Fella. Lögð verður ný hitaveitulögn yfir Egilsstaðanes, hitaveitulögn að Tjarnabraut verður kláruð og lagður göngustígur undir Gálgakletti. Ylur ehf. var með l...
Lesa

Stofnanir Fljótsdalshéraðs lokaðar eftir hádegi 19. júní

Starfsmönnum Fljótsdalshéraðs verður gefið frí eftir hádegi föstudaginn 19. júní til að fagna 100 ára afmæli kosningaréttar kvenna. Tillagan, sem kom frá bæjarráði, var samþykkt samhljóða með handauppréttingu á síðasta b...
Lesa

Opinn fundur Íslandspósts

Forsvarsmenn Íslandspósts halda opinn fund á Egilsstöðum mánudaginn 8. júní kl 17.00 - 18.30. Þetta er liður í fundarröð um stöðu og framtíð póstmála á Íslandi. Skoðun landsmanna á póstmálum er mjög mikilvæg fyrir fyrir...
Lesa

Ný sýning í Minjasafninu – opið hús á laugardag

Minjasafn Austurlands býður til dagskrár og opins húss laugardaginn 6. júní 2015  frá kl. 13.30 til 17.30 í tilefni nýrrar grunnsýningar safnsins sem ber heitið „Hreindýrin á Austurlandi“. Enginn aðgangseyrir og allir velkomni...
Lesa

Textílkennara vantar í Fellaskóla

Fellaskóli auglýsir tæplega þriðjungs starf í textílmennt. Umsóknarfrestur er til og með 16. júní. Launakjör eru samkvæmt kjarasamningi Sambands íslenskra sveitarfélaga og Kennarasambands Íslands. Allar nánari upplýsin...
Lesa