Bæjarstjórn í beinni á þriðjudag

219. fundur bæjarstjórnar Fljótdalshéraðs verður haldinn í fundarsal bæjarstjórnar, þriðjudaginn 16. júní 2015 og hefst hann kl. 17.00.  Hægt er að fylgjast með fundinum í beinni útsendingu á netinu með því að fara inn á vefsvæði sem heitir Bæjarstjórn í beinni og finna má á grænum flipa hægra megin á forsíðu heimasíðu sveitarfélagsins, eða hér.
Þar er einnig hægt að skoða upptökur af síðustu fundum.

Dagskrá:

Fundargerðir til staðfestingar
1. 1506002F - Bæjarráð Fljótsdalshéraðs - 298
Fundargerðin lögð fram til staðfestingar.
1.1. 201501007 - Fjármál 2015
1.2. 201504075 - Fjárhagsáætlun 2016
1.3. 201506041 - Fundargerð 828. fundar Sambands íslenskra sveitarfélaga
1.4. 201312036 - Framtíðarskipulag Hallormsstaðaskóla.
1.5. 201506023 - Sóknaráætlun Austurlands 2015-2019
1.6. 201504114 - Uppbygging ljósleiðaravæðingar
1.7. 201506042 - Ályktun frá aðalfundi Búnaðarsambands Austurlands 11.apríl 2015
1.8. 201506046 - Gróðursetning trjáplantna í tilefni 35 ára kosningarafmælis Vigdísar Finnbogadóttur

2. 1506012F - Bæjarráð Fljótsdalshéraðs - 299
Fundargerðin lögð fram til staðfestingar.
2.1. 201501007 - Fjármál 2015
2.2. 201504075 - Fjárhagsáætlun 2016
2.3. 201506096 - Fundargerð 189. fundar stjórnar HEF
2.4. 201408045 - Hundrað ára afmæli kosningaréttar kvenna
2.5. 201506107 - Fundargerð aðalfundar Brunavarna á Héraði 11.júní 2015
2.6. 201506083 - Aðalfundur fulltrúaráðs Eignarhaldsfélagsins Brunabótafélag Íslands 2015
2.7. 201506090 - Umsókn um leyfi til að halda torfærukeppni 2015
2.8. 201506042 - Ályktun frá aðalfundi Búnaðarsambands Austurlands 11. apríl 2015
2.9. 201504059 - Húsaleiga Miðvangi 31
2.10. 201506103 - Eyvindará og uppbygging ferðaþjónustu

3. 1506004F - Atvinnu- og menningarnefnd - 21
Fundargerðin lögð fram til staðfestingar.
3.1. 201504105 - Fjárhagsáætlun atvinnu- og menningarnefndar fyrir 2016
3.2. 201506023 - Sóknaráætlun Austurlands 2015-2019
3.3. 201506057 - Áfangastaðir ferðamanna á Fljótsdalshéraði
3.4. 201505191 - Umsókn um styrk vegna Tónlistarstunda 2015
3.5. 201506073 - Galtastaðir fram

4. 1506003F - Umhverfis- og framkvæmdanefnd - 26
Fundargerðin lögð fram til staðfestingar.
4.1. 201408092 - Dyrfjöll - Stórurð - gönguparadís. Staða verkefnisins og næstu skref
4.2. 201506044 - Samþykkt um fráveitur á Fljótsdalshéraði
4.3. 201505057 - Molta lífrænn úrgangur
4.4. 201506016 - Fundargerð 71. fundar Svæðisráðs austursvæðis Vatnajökulsþjóðgarðs
4.5. 201401249 - Beiðni um breytingu á nafni jarðar
4.6. 201506021 - Umsókn um stofnun fasteignar í fasteignaskrá
4.7. 201506045 - Unalækur D7, umsókn um stöðuleyfi
4.8. 201506051 - Votihvammur leiksvæði
4.9. 201506017 - Mat á umhverfisáhrifum/breytingar á lögum
4.10. 201505173 - Snæfellsskáli deiliskipulag
4.11. 201403112 - Gjaldskrárbreytingar
4.12. 201504030 - Beiðni um frisbígolfvöll í Tjarnargarðinn
4.13. 201506056 - Umsókn um stofnun lóðar
4.14. 201506059 - Miðás 39, krafa um afturköllun
4.15. 201503087 - Styrkvegir 2015
4.16. 201506046 - Gróðursetning trjáplantna í tilefni 35 ára kosningarafmælis Vigdísar Finnbogadóttur
4.17. 201506067 - Breiðdalshreppur, tilboð í sundlaugaryfirbreiðslu
4.18. 201506074 - Göngustígur að Sigfúsarlundi
4.19. 201401135 - Miðbær Egilsstaða deiliskipulag 2014
4.20. 201505076 - Umsókn um framkvæmdaleyfi/efnistaka

5. 1506005F - Fræðslunefnd Fljótsdalshéraðs - 218
Fundargerðin lögð fram til staðfestingar.
5.1. 201505039 - Tónlistarskólinn á Egilsstöðum - frumfjárhagsáætlun 2016
5.2. 201505041 - Tónlistarskóli Norður-Héraðs - frumfjárhagsáætlun 2016
5.3. 201506065 - Starfsáætlun Tónlistarskólans í Fellabæ 2015
5.4. 201505040 - Tónlistarskólinn í Fellabæ - frumfjárhagsáætlun 2016
5.5. 201505038 - Hádegishöfði - frumfjárhagsáætlun 2016
5.6. 201505037 - Tjarnarskógur - frumfjárhagsáætlun 2016
5.7. 201505035 - Fellaskóli - frumfjárhagsáætlun 2016
5.8. 201505036 - Brúarásskóli - frumfjárhagsáætlun 2016
5.9. 201505034 - Egilsstaðaskóli - frumfjárhagsáætlun 2016
5.10. 201506061 - Búningsklefar í íþróttamiðstöð-skortur á aðstöðu
5.11. 201506060 - Frumfjárhagsáætlun fræðslusviðs 2016
5.12. 201108127 - Skýrsla fræðslufulltrúa


12.06.2015
Í umboði formanns
Björn Ingimarsson, bæjarstjóri