- Stjórnsýsla
- Þjónusta
- Mannlíf
220. fundur bæjarstjórnar Fljótdalshéraðs verður haldinn í fundarsal bæjarstjórnar, miðvikudaginn 1. júlí 2015 og hefst hann kl. 17.00. Hægt er að fylgjast með fundinum í beinni útsendingu á netinu með því að fara inn á vefsvæði sem heitir Bæjarstjórn í beinni og finna má á grænum flipa hægra megin á forsíðu heimasíðu sveitarfélagsins, eða hér.
Þar er einnig hægt að skoða upptökur af síðustu fundum.
Dagskrá:
Fundargerðir til staðfestingar
1. 1506015F - Bæjarráð Fljótsdalshéraðs - 300
Fundargerðin lögð fram til staðfestingar.
1.1. 201501007 - Fjármál 2015
1.2. 201506128 - Fundargerð Almannavarnarnefndar Múlaþings 15.júní 2015
1.3. 201506129 - Fundargerð 39. fundar stjórnar Brunavarna á Austurlandi
1.4. 201503084 - Samstarfssamningur sveitarfélaga á Austurlandi um menningarmál
1.5. 201506130 - Samstarfssamningur Björgunarsveitarinnar Jökuls og Fljótsdalshéraðs
1.6. 201506108 - Menningar- og fræðslusetur í Læknishúsinu á Hjaltastað
1.7. 201505015 - Heilsuefling Heilsurækt vs. Héraðsþrek, samkeppni.
1.8. 201504091 - Fjarvarmaveitan á Eiðum
2. 1506022F - Bæjarráð Fljótsdalshéraðs - 301
Fundargerð lögð fram til staðfestingar.
2.1. 201501007 - Fjármál 2015
2.2. 201506162 - Fundargerð 190.fundar stjórnar HEF. dagsett 24.júní 2015.
2.3. 201312036 - Framtíðarskipulag Hallormsstaðaskóla.
2.4. 201504114 - Uppbygging ljósleiðaravæðingar
2.5. 201505015 - Heilsuefling Heilsurækt vs. Héraðsþrek, samkeppni.
2.6. 201408092 - Dyrfjöll - Stórurð - gönguparadís. Staða verkefnisins og næstu skref
2.7. 201506146 - Flöggun íslenska fánans á fánastöngum í Tjarnargarðinum.
2.8. 201504085 - Garðsláttur fyrir eldri borgara og öryrkja 2015
2.9. 201506148 - Síma/internetmál í þéttbýli.
2.10. 201411020 - Íbúðalánasjóður: Sala eignasafna
2.11. 201506160 - Fundir Bæjarráðs í sumarleyfi Bæjarstjórnar 2015.
3. 1506020F - Umhverfis- og framkvæmdanefnd - 27
Fundargerð lögð fram til staðfestingar.
3.1. 1506014F - Afgreiðslufundur byggingarfulltrúa Fljótsdalshéraðs - 140
3.2. 201505129 - Beiðni um leyfi fyrir þjónustuhúsi á Fellavelli
3.3. 201505082 - Umsókn um byggingarleyfi, breytingar
3.4. 201506022 - Umsókn um byggingarleyfi
3.5. 201505170 - Umsókn um byggingarleyfi
3.6. 201403067 - Umsókn um byggingarleyfi/gróðurhús
3.7. 201506082 - Umsókn um rekstrarleyfi/umsagnarbeiðni
3.8. 201506019 - Umsókn um rekstrarleyfi/gisting
3.9. 201506121 - Umsókn um nýtt rekstrarleyfi til sölu gistingar/umsagnarbeiðni
3.10. 201506116 - Ábendingar til sveitarfélaga um fasteignaskatt o.fl. á mannvirki tengd ferðaþjónustu
3.11. 201506042 - Ályktun frá aðalfundi Búnaðarsambands Austurlands 11. apríl 2015
3.12. 201506103 - Eyvindará 2, uppbygging ferðaþjónustu
3.13. 201506078 - Fundargerð 123. fundar Heilbrigðisnefndar Austurlands
3.14. 201506111 - Fundargerð húsfélagsins Miðvangi 18, 11.06.2015
3.15. 201409031 - Samningur um refaveiði.
3.16. 201506133 - Beiðni um afnot af knattspyrnuvellinum í Selskógi fyrir hlussubolta
3.17. 201506127 - Beiðni um að taka landspildu í fóstur
3.18. 201409120 - Fossgerði/Lóð 4, umsögn vegna stofnunar lögbýlis
3.19. 201504085 - Garðsláttur fyrir eldri borgara og öryrkja 2015
3.20. 201506106 - Smáhýsi við Hússtjórnarskólann á Hallormsstað
3.21. 201506137 - Beiðni um frest á flutningi
3.22. 201506138 - Breyting á Aðalskipulagi til umsagnar
3.23. 201506139 - Brú við Klaustursel
3.24. 201506140 - Hafrafellsbæir vegvísir
3.25. 201403112 - Gjaldskrárbreytingar
3.26. 201401135 - Miðbær Egilsstaða deiliskipulag 2014
3.27. 201505076 - Umsókn um framkvæmdaleyfi/efnistaka
3.28. 201505057 - Molta lífrænn úrgangur
3.29. 201408036 - Ylströnd, breyting á Aðalskipulagi
3.30. 201501002 - Ylströnd við Urriðavatn, deiliskipulag
4. 1506016F - Fræðslunefnd Fljótsdalshéraðs - 219
Fundargerð lögð fram til staðfestingar.
4.1. 201506014 - Eftirlitsskýrsla Haust/Leikskólinn Tjarnarland og móttökueldhús
4.2. 201506015 - Eftirlitsskýrsla HAUST/Leikskólinn Skógarland, móttökueldhús og lóð
4.3. 201506077 - Eftirlitsskýrsla HAUST/ Leikskólinn Hádegishöfði
4.4. 201506134 - Samstarf um þróunarverkefni í leik- og grunnskóla
4.5. 201505125 - Eftirlitsskýrsla HAUST 2015/Brúarásskóli
4.6. 201505147 - Eftirlitsskýrsla HAUST/Fellaskóli
4.7. 201211040 - Fundargerðir skólaráðs Fellaskóla.
4.8. 201505165 - Eftirlitsskýrsla HAUST/Egilsstaðaskóli
4.9. 201209100 - Fundargerðir skólaráðs Egilsstaðaskóla
4.10. 201506135 - Vinnumat í grunnskólum á Fljótsdalshéraði
4.11. 201412054 - Komdu þínu á framfæri
4.12. 201506131 - Skólaakstur 2015-2016
4.13. 201411048 - Úttekt á skólastarfi á Fljótsdalshéraði
4.14. 201505162 - Nám á framhaldsstigi í tónlistarskólum
5. 1506011F - Félagsmálanefnd - 136
Fundargerð lögð fram til staðfestingar.
5.1. - Leyfi til að taka börn í sumardvöl
5.2. 201506089 - Könnun á afkomu öryrkja á Fljótsdalshéraði
5.3. 201506113 - Gjaldskrá heimaþjónustu 2015
5.4. 201506114 - Reglur um greiðslu lögmannskostnaðar í barnavernd.
5.5. 201506123 - Árs og starfsáætlun Bláargerði 2015
5.6. 201506124 - Árs og starfsáætlun Hamragerði 2015
5.7. 201502127 - Yfirlit yfir eðli og umfang barnaverndarmála 2015
5.8. - Barnaverndarmál
5.9. 201506154 - Átak í meðferð heimilisofbeldismála.
Almenn erindi
6. 201406111 - Sumarleyfi bæjarstjórnar
7. 201505023 - Frumvarp til laga um skipulags- og mannvirkjamál á Reykjavíkurflugvelli
8. 201506131 - Skólaakstur 2015-2016
9. 201506169 - Kosningar til eins árs.
26.06.2015
Í umboði formanns
Björn Ingimarsson, bæjarstjóri