Tilkynning frá framkvæmda- og þjónustufulltrúa Fljótsdalshéraðs.

Íbúar Egilsstaða og Fellabæjar eru vinsamlegast beðnir um að tína saman ruslatunnur sínar sem fuku í fárviðrinu aðfaranótt 10. janúar, svo ekki skapist meiri vandræði af þeim.

Framkvæmda- og þjónustufulltrúi Fljótsdalshéraðs