Rauði kross Íslands stendur fyrir verkefni þar sem útbúnir eru pakkar fyrir ungbörn í Hvíta-Rússlandi og Malaví.
Vinnan á Egilsstöðum hefst aftur eftir jólafrí þriðjudaginn 17. janúar kl. 19.30, að Miðási 1-5, og hittst verður aðra hverja viku eftir það.
Allir eru velkomnir, það er ekki nauðsynlegt að kunna að prjóna eða sauma, nóg er að gera í pökkun og flokkun.
Einnig er hægt að koma og sækja sér frítt garn á skrifstofu Rauða krossins, til að prjóna fyrir verkefnið heima við.
Takk fyrir!
Ábending þín er móttekin
Lyngási 12, 700 Egilsstaðir
fljotsdalsherad@fljotsdalsherad.is
kt: 481004-3220
Opnunartímar skrifstofu
8:00 - 15:45 alla virka daga
Persónuverndarfulltrúi Fljótsdalshéraðs hefur eftirlit með að farið sé að persónuverndarlögum í starfsemi sveitarfélagsins
Með íbúagátt er íbúarnir komnir í beint samband við sveitarfélagið sitt með rafrænum hætti.
Þjónustugátt fyrir kjörna fulltrúa Fljótsdalshéraðs.
Upplýsinga- og þjónustuveita ríkis og sveitarfélaga. Hér er að finna upplýsingar um opinbera þjónustu, aðgang að stórum hluta eyðublaða hins opinbera o.fl.