- Stjórnsýsla
- Þjónusta
- Mannlíf
Opinn fundur um flugvallarmál verður haldinn á Hótel Héraði á morgun, miðvikudag 24. október klukkan 12.
Dagskrá:
Flosi Eiríksson - KPMG
Niðurstöður skýrslu um áhrif þess að færa innanlandsflug til Keflavíkur.
Skarphéðinn Smári Þórhallsson - framkvæmdastjóri Mannvits á Egilsstöðum verður með reynslusögu úr atvinnulífinu.
Páll Björgvin Guðmundsson bæjarstjóri Fjarðabyggðar
Áhrif á stjórnsýslu og atvinnulíf.
Fundarstjóri verður
Björn Ingimarsson - bæjarstjóri Fljótsdalshéraðs
Léttar veitingar í boði.