Fréttir

Fjölgun hjúkrunarrýma fyrir aldraða á Egilsstöðum

Hjúkrunarrýmum fyrir aldraða á Egilsstöðum verður fjölgað um tólf í kjölfar ákvörðunar Félagsmálaráðherra. Fyrir eru átján hj&...
Lesa

Karnivalsýning á heimsmælikvarða á Vilhjálmsvelli

Það er ekki ofsögum sagt að örugglega hafi aldrei eins mikið staðið til á Ormsteiti. Teitið verður sett á Vilhjálmsvelli á föstudagskvöldið  með mikilli...
Lesa

Vísindavika á Héraði fyrir hressa krakka

Öllum hressum krökkum á aldrinum 11-14 ára býðst að taka þátt í Vísindaviku á Héraði 18. – 22. ágúst næstkomandi hjá Þekkingarneti Austurlands. Laus pláss eru á námskeið Vísindaviku og því ennþá hægt að skrá sig á ...
Lesa

Framkvæmdir við Egilsstaðaskóla á áætlun

Framkvæmdir við Egilsstaðaskóla standa nú yfir af fullum krafti. Á dögunum var lokið við að reisa 1. hæð raungreinadeildar, og lokið var við að grafa og fleyga fyrir kjallar...
Lesa

Nýr og glæsilegur hestaíþróttavöllur í Fossgerði

p>Undanfarin misseri hafa staðið yfir framkvæmdir við nýjan æfinga- og keppnisvöll í Fossgerði. Völlurinn er af fullkomnustu gerð og skipar sér í hóp meðal betri hest...
Lesa

Vinna hafin við fjárhagsáætlun næsta árs

Nú er hafin vinna við gerð starfs- og fjárhagsáætlana fyrir árið 2009. Á síðasta fundi bæjarráðs var lögð fram tillaga að rammaáætlun n&aeli...
Lesa

Góð berjaspretta

Þrátt fyrir kalt vor og frostnætur í júní virðist berjaspretta ætla að verða með ágætum á Héraði í sumar.  Mikið er af krækiberjum o...
Lesa

Kárahnjúkastífla opin fyrir umferð

Almenningi er nú heimilt að aka um Kárahnjúkastíflu og verður svo til 15. ágúst næstkomandi. Hingað til í sumar hefur umferð einungis verið leyfð þar í h&a...
Lesa

Æskulýðsdaga Freyfaxa framundan

Hinir árlegu Æskulýðsdagar Freyfaxa verða haldnir dagana 23. – 27. Júlí á félagssvæðinu í Stekkhólma á Völlum. Stjórnendur Æskulý...
Lesa

Vinnuskólinn frumsýnir leikverk

Frú Norma – leikhús, í samvinnu við Menningarmiðstöð Fljótsdalshéraðs og Vinnuskólann á Fljótsdalshéraði frumsýnir á sunnudaginn 3DM, dans-...
Lesa