Fréttir

Bæjarstjórn í beinni í dag

Í dag, 3. desember, 17.00 verður haldinn 88. fundur bæjarstjórnar Fljótsdalshéraðs. Fundurinn verður í beinni útsendingu á Netinu en hægt er að nálgast hana í gegnum borða merktur “Útsending bæjarstjórnarfunda”, undir Stjórns...
Lesa

700IS Hreindýraland hlýtur styrk frá Atvinnusjóð kvenna

Atvinnsjóður kvenna veitti verkefninu 700IS Hreindýraland sem er alþjóðleg kvikmynda – og myndbandalistahátíð á Austurlandi styrk að andvirði einnar milljónar krónur. Umsóknir sem bárust voru 246 og voru veittir 56 styrkir að þe...
Lesa

Hlymsdalir - Félagsþjónusta Fljótsdalshéraði

Sunnudaginn 2. nóvember 2008 opnaði Félagsþjónusta Fljótsdalshéraðs formlega félagsaðstöðu eldri borgara, dagvist eldri borgara og félagsmiðstöð Félagsþjónustunar á Fljótsdalshéraði.
Lesa

Vísindagarður ehf. - Framkvæmdarstjóri

Staða framkvæmdastjóra Vísindagarðsins ehf. hefur verið auglýst laus til umsóknar. Vísindagarðurinn var stofnaður í apríl 2007 á Fljótsdalshéraði, en tilgangur hans er að vera miðstöð þjónustu- og rannsóknastofnana.
Lesa

Bókun bæjarráðs um efnahagsmál

Á fundi bæjarráðs Fljótsdalshéraðs sem haldinn var mánudaginn 10. nóvember sl. var staða efnahagsmála til umræðu. Þar var meðal annars rætt um stöðu atvinnumála innan sveitarfélagsins og hvaða aðgerða sveitarfélagið gæt...
Lesa

Öldungamót Blaksambands Íslands

Þann 31. apríl til 2. maí 2009 verður haldið öldungamót blaksambands Íslands á Egilsstöðum og Seyðisfirði.  Það eru blakdeild Hattar og blakdeild Hugins sem sj&a...
Lesa

Stigamet í Útsvari hjá Fljótsdalshéraði

Fljótsdalshérað sigraði Vestmannaeyjar í spurningaþættinum Útsvari á föstudagskvöldið með 117 stigum gegn 63 stigum Vestmannaeyinga. Sigurinn var næsta öruggur frá byrjun, en það var aðeins í bjölluspurningunum sem Eyjame...
Lesa

Fulltrúar Fljótsdalshéraðs og Seyðisfjarðar funda

Í gær, fimmtudaginn 30. október, komu bæjarráð Fljótsdalshéraðs og Seyðisfjarðar saman til fundar á Seyðisfirði. Vel fór á með hópnum, en til um...
Lesa

Endurnýjaður samingur við Nýherja

Í gær var undirritaður þjónustusamningur milli Fljótsdalshéraðs og Nýherja um rekstur allra tölvukerfa sveitarfélagsins. Um er að ræða endurgerð gildandi samnings við Tölvusmiðjuna / Nýherja frá 2005 en rétt þótti að yfirfa...
Lesa

Fundur um einelti

Fræðslufundur um Olweusáætlun gegn einelti fyrir starfsfólk í tómstunda- og íþróttastarfi á Egilsstöðum var haldinn í Grunnskólanum Egilsstöðum ...
Lesa