Fréttir

Bæjarstjórn ánægð með ungmennaráð

Á fundi bæjarstjórnar 4. júní var m.a. tekin fyrir síðasta fundargerð ungmennaráðs á þessu starfsári þess og greinargerð formanns ráðsins um ni&et...
Lesa

Skógarsel flaggar Grænfánanum

Á fimmtudaginn var í síðustu viku, þann 29. maí, tók leikskólinn Skógarsel í Hallormsstað við Grænfánanum, fyrstur leikskóla á Fljótsdalsh&...
Lesa

Fyrsta skóflustungan að stækkun Egilsstaðaskóla

Á miðvikudag 4. júní var tekin fyrsta skóflustunga að viðbyggingu Grunnskólans á Egilsstöðum. Það voru börn í 3.-10. bekk sem tóku fyrstu skóflustun...
Lesa

Bæjarstjórn í beinni

Í dag, 4. júní, kl. 17.00 verður haldinn 79. fundur bæjarstjórnar Fljótsdalshéraðs. Fundurinn verður í beinni útsendingu á Netinu en hægt er að nálga...
Lesa

Starfshópur um byggingu tónlistarskóla

Á fundi bæjarráðs 28. maí var samþykkt samhljóða að leggja til við bæjarstjórn að skipaður verði þriggja manna starfshópur til að undirbúa byg...
Lesa

Hjartað sanna og góða í Fellaskóla

Í gær, 29. maí, fór fram gjörningur í Fellaskóla, þar sem hluti nemenda í 1.- 8. bekk mynduðu ”hjartað sanna og góða” sem fjallað er um skólastefn...
Lesa

Vorhátíð Tjarnarlands

Á miðvikudaginn 28. maí fór fram vorhátíð leikskólans Tjarnarlands. Hátíðin fór fram í blíðskaparveðri við sviðið í Tjarnargarð...
Lesa

Fljótsdalshérað kemur að rekstri Náttúrurstofunnar

Í gær,  27. maí, var undirritaður samningur milli Fjarðabyggðar, Fljótsdalshéraðs og umhverfisráðuneytisins um framhald rekstrar Náttúrustofu Austurlands. Þetta ...
Lesa

Miklar framkvæmdir á Egilsstöðum

Fljótsdalshérað mun í sumar standa fyrir framkvæmdum við fyrsta hluta af nýjum miðbæ á Egilsstöðum. Miklar framkvæmdir eiga sér nú stað beggja megin Fagr...
Lesa

Miklar framkvæmdir á Egilsstöðum

Fljótsdalshérað mun í sumar standa fyrir framkvæmdum við fyrsta hluta af nýjum miðbæ á Egilsstöðum. Miklar framkvæmdir eiga sér nú stað beggja megin Fagradalsbrautar. Þá hefur ný kaldavatnslögn verið lögð meðfram Fagradalsb...
Lesa