Fréttir

Fundur um þróun atvinnulífsins

Í kvöld, fimmtudaginn 28. febrúar, kl. 20.00, verður haldinn almennur fundur á Hótel Héraði á vegum atvinnumálanefndar Fljótsdalshéraðs. Fundurinn hefur yfirskriftina Þróun atvinnulífs á Austurlandi og væntingar m.a. með hliðsj...
Lesa

Góð þátttaka í íbúafundi um skipulagsmál

Fimmtudagskvöldið 21. febrúar sl. var haldinn íbúafundur í Grunnskólanum á Eiðum. Til fundarins var boðað af stýrihópi um gerð aðalskipulags, en fundarstjóri var Aðalsteinn Jónsson, formaður dreifbýlis-og hálendisnefndar. Prý...
Lesa

Vatnajökulsþjóðgarður til umræðu á fundi

Í kvöld, mánudaginn 25. febrúar, kl. 20.00-22.00, verður á Hótel Héraði haldinn fundur um Vatnajökulsþjóðgarðinn, stöðu verkefnisins og þau tækifæri sem honum kunna að tengjast. Fundurinn er ætlaður til upplýsingar og umræ
Lesa

Íbúafundur í kvöld

Í kvöld, fimmtudaginn 21. febrúar verður haldinn íbúafundur í Grunnskólanum á Eiðum kl. 20.00. Til fundarins er boðað vegna vinnu við gerð aðalskipulags Fljótsdalshéraðs. Á fundinum geta íbúar tekið þátt í umræðum og haf...
Lesa

Bæjarstjórn í beinni

Í dag, 20. febrúar, kl. 17.00 verður haldinn 72. fundur í bæjarstjórnar Fljótsdalshéraðs. Fundurinn verður í beinni útsendingu á Netinu en hægt er að nálgast hana í gegnum borða merktur “Útsending bæjarstjórnarfunda”, hér t...
Lesa

Kraumar í heita pottinum á ný – fundir um atvinnumál

Undan farin misseri hefur atvinnumálanefnd Fljótsdalshéraðs staðið fyrir almennum fundum um hin ýmsu mál. Á fimmtudaginn mun Guðmundur Oddur Magnússon hjá Listaháskóla Íslands fjalla um ímynd sveitarfélaga. Á fundinum verða jafn...
Lesa

Hlutabréf í vörslu Atvinnumálasjóðs Fljótsdalshéraðs til sölu

Á fundi bæjarráðs Fljótsdalshéraðs, sem haldinn var 13. febrúar s.l., var samþykkt að auglýsa til sölu hlutabréf sveitarfélagsins sem vistuð eru í Atvinnumálasjóði Fljótsdalshéraðs.  
Lesa

Íbúafundi frestað

Vegna ófærðar og tafa í flugi er aflýst íbúafundi um skipulagsmál og ferðaþjónustu, er vera átti í Brúarási í kvöld, 7. febrúar. Fundurinn verður auglýstur síðar.
Lesa

Bæjarstjórnarfundur í beinni í dag

Í dag, 6. febrúar, kl. 17.00 verður haldinn 71. fundur í bæjarstjórnar Fljótsdalshéraðs. Fundurinn verður í beinni útsendingu á Netinu en hægt er að nálgast hana í gegnum borða merktur “Útsending bæjarstjórnarfunda”, hér ti...
Lesa

Íbúafundur með áherslu á ferðaþjónustu

Fimmtudaginn 7. febrúar verður haldinn íbúafundur í tengslum við gerð aðalskipulags Fljótsdalshéraðs, í Brúarási kl. 20.00. Fundurinn er sá fyrsti af fjórum sem haldnir verða á næstunni. Á fundinum á fimmtudaginn verður sjón...
Lesa