Tillagan felur í sér að hópurinn verði skipaður tveimur fulltrúum meirihlutans og einum fulltrúa minnihlutans.
Gert er ráð fyrir að með hópnum starfi fræðslufulltrúi, þróunarstjóri, fasteigna- og þjónustufulltrúi, menningarfulltrúi og skólastjóri Tónlistarskóla Austur-Héraðs. Starfshópurinn skuli hafa það hlutverk að fara yfir fyrirliggjandi gögn og afla upplýsinga um húsnæðisþörf skólans miðað við framtíðarskipulag hans.
Takk fyrir!
Ábending þín er móttekin
Lyngási 12, 700 Egilsstaðir
fljotsdalsherad@fljotsdalsherad.is
kt: 481004-3220
Opnunartímar skrifstofu
8:00 - 15:45 alla virka daga
Persónuverndarfulltrúi Fljótsdalshéraðs hefur eftirlit með að farið sé að persónuverndarlögum í starfsemi sveitarfélagsins
Með íbúagátt er íbúarnir komnir í beint samband við sveitarfélagið sitt með rafrænum hætti.
Þjónustugátt fyrir kjörna fulltrúa Fljótsdalshéraðs.
Upplýsinga- og þjónustuveita ríkis og sveitarfélaga. Hér er að finna upplýsingar um opinbera þjónustu, aðgang að stórum hluta eyðublaða hins opinbera o.fl.