Jóla- og nýárskveðjur

Bæjarstjórn Fljótsdalshéraðs sendir starfsfólki og íbúum sveitarfélagsins svo og Austfirðingum og landsmönnum öllum hugheilar jóla- og nýárskveðjur með þakklæti fyrir ánægjulegt samstarf og vel unnin störf á árinu.