Í gær, 8. apríl, mætti Erna Friðriksdóttir skíðakona á fund menningar- og íþróttanefndar og tók við styrk að upphæð 250.000 kr. og viðurkenningarskjali frá Fljótsdalshéraði þar sem henni er óskað til hamingju með þátttökuna á Olympíumóti fatlaðra í Sochi í mars og fyrir að vera öðru íþróttafólki góð fyrirmynd.
Erna sýndi síðan myndir frá Sochi og Coloradó í Bandaríkjunum þar sem hún hefur verið við æfingar undanfarin misseri.
Á myndinni má sjá Ernu og Pál Sigvaldason, formann nefndarinnar.
Takk fyrir!
Ábending þín er móttekin
Lyngási 12, 700 Egilsstaðir
fljotsdalsherad@fljotsdalsherad.is
kt: 481004-3220
Opnunartímar skrifstofu
8:00 - 15:45 alla virka daga
Persónuverndarfulltrúi Fljótsdalshéraðs hefur eftirlit með að farið sé að persónuverndarlögum í starfsemi sveitarfélagsins
Með íbúagátt er íbúarnir komnir í beint samband við sveitarfélagið sitt með rafrænum hætti.
Þjónustugátt fyrir kjörna fulltrúa Fljótsdalshéraðs.
Upplýsinga- og þjónustuveita ríkis og sveitarfélaga. Hér er að finna upplýsingar um opinbera þjónustu, aðgang að stórum hluta eyðublaða hins opinbera o.fl.