Fréttir

Niðurstöður könnunar um umhverfismál á Fljótsdalshéraði

Umhverfis- og héraðsnefnd Fljótsdalshéraðs samþykkti á fundi sínum þann 22. janúar að útbúa skyldi könnun um umhverfismál, sem lögð yrði fyrir íbúa sveitarfélagsins. Könnunin var birt á heima- og Facebooksíðum sveitarféla...
Lesa

Skólahreysti frestað til mánudags

Vegna veðurs þá færist Skólahreysti, sem átti að vera fimmtudaginn 7. mars, til mánudagsins 11. mars og hefst kl. 13:00. Vegna þessa þá falla allar æfingar niður þann dag til um kl. 20:00, en þá ætti keppni að vera lokið og al...
Lesa

Bæjarstjórn í beinni

172. fundur bæjarstjórnar Fljótsdalshéraðs verður haldinn miðvikudaginn 6. mars og hefst klukkan 17.00. Hægt er að fylgjast með fundinum í beinni útsendingu á netinu með því að fara inn á vefsíðu sem heitir Bæjarstjórn í b...
Lesa