Bæjarstjórn í beinni

172. fundur bæjarstjórnar Fljótsdalshéraðs verður haldinn miðvikudaginn 6. mars og hefst klukkan 17.00. Hægt er að fylgjast með fundinum í beinni útsendingu á netinu með því að fara inn á vefsíðu sem heitir Bæjarstjórn í beinni og finna má á grænum flipa sem hægra megin á heimasíðu sveitarfélagsins, eða hér. Þar er einnig hægt að skoða upptökur af síðustu fundum.


Dagskrá:

Erindi
1.      201301257 - Starfsáætlanir nefnda Fljótsdalshéraðs 2013
         
Fundargerðir til staðfestingar
2.      1302009F - Bæjarráð Fljótsdalshéraðs - 226
    Fundargerðin lögð fram til staðfestingar.
    2.1.     201301023 - Uppbygging sölumiðstöðvar Húss handanna / Anddyri Austurlands
    2.2.     201301002 - Fjármál 2013
    2.3.     201302092 - Fundargerð 144. fundar stjórnar Hitaveitu Egilsstaða og Fella
    2.4.     201302134 - Fundur Byggingarnefndar um hjúkrunarheimili 18.02.2013
    2.5.     201302121 - Landsþing Sambands íslenskra sveitarfélaga 2013
    2.6.     201201262 - Starfsemi félagsheimilanna
    2.7.     201302103 - Náttúruskoðunarferðir á Héraðssand
    2.8.     201302108 - Frumvarp til laga um stjórn fiskveiða, 570.mál/Til umsagnar
    2.9.     201302119 - Ráðstefna um áhrif hlýnunar á norðurslóðum
    2.10.     201212026 - Þjónustukönnun október-nóvember 2012
    2.11.     201302120 - Fjarskipti á Hallormsstað
    2.12.     201302011 - Sala/kaup hlutabréfa í Ásgarði hf
    2.13.     201302131 - Aðalfundur Lánasjóðs sveitarfélaga ohf
    2.14.     201302140 - Hrjótur Hjaltastaðaþinghá
    2.15.     201302139 - Velferðarvaktin
    2.16.     201212016 - Votihvammur/erindi frá íbúum
    2.17.     201302141 - Frumvarp til laga um kosningar til sveitarstjórna, 537.mál
    2.18.     201212021 - Almenningssamgöngur á Austurlandi
    2.19.     201302127 - Fjarskiptasamband í dreifbýli
    2.20.     201212063 - Verkefnahópur vegna Drekasvæðis
    2.21.     201201015 - Viðtalstímar bæjarfulltrúa
         
3.      1302012F - Skipulags- og mannvirkjanefnd Fljótsdalshéraðs - 90
    Fundargerðin lögð fram til staðfestingar.
    3.1.     201301155 - Sláttur opinna svæða 2013
    3.2.     201302163 - Gæludýr á Fljótsdalshéraði
    3.3.     200905024 - Urðunarstaðurinn Tjarnarlandi
    3.4.     201302159 - Starfsáætlun, skipulags- og mannvirkjanefndar 2013
    3.5.     201208078 - Niðurfelling vega af vegaskrá
    3.6.     201302109 - Vatnsborð Eyvindarár
    3.7.     201202074 - Menntaskólinn, bílastæðamál
    3.8.     201207048 - Þórsnes, stækkun efnistökusvæðis
    3.9.     201302154 - Breyttur leyfilegur hámarkshraði
    3.10.     201209030 - Fagradalsbraut 15, umsókn um lóð
    3.11.     201302172 - Hóll, umsókn um stofnun lóðar
    3.12.     201302180 - Bæjarstjórnarbekkurinn 15.12.2012
         
4.      1302011F - Umhverfis- og héraðsnefnd Fljótsdalshéraðs - 53
    Fundargerðin lögð fram til staðfestingar.
    4.1.     201301189 - Skráning á landbroti á bökkum Lagarfljóts og Jökulsár í Fljótsdal
    4.2.     201210107 - Áhrif Kárahnjúkavirkjunar á vatnsborð og grunnvatn á láglendi á Héraði
    4.3.     201212026 - Þjónustukönnun október-nóvember 2012
    4.4.     201301155 - Sláttur opinna svæða 2013
    4.5.     201301102 - Vinnuskóli 2013
    4.6.     201209086 - Veraldarvinir/Sjálfboðaliðar 2013
    4.7.     200905024 - Urðunarstaðurinn Tjarnarlandi
    4.8.     201302145 - Ástand gróðurs og umferðaröryggi
    4.9.     201302034 - Fjárhagsáætlun 2014
    4.10.     201205223 - Áskorun um tiltekt
    4.11.     201302123 - Fagráðstefna skógræktar 2013
    4.12.     201302036 - Breytt framtíðarskipan refaveiða á Íslandi.
    4.13.     201302047 - Frumvarp til laga um búfjárhald,282.mál/Til umsagnar
    4.14.     201302103 - Náttúruskoðunarferðir á Héraðssand
    4.15.     201301248 - Starfshópur um stjórnfyrirkomulag Vatnajökulsþjóðgarðs
    4.16.     201302098 - Umsögn SÍS um frumvarp til náttúruverndarlaga
    4.17.     201302156 - Umsókn í Framkvæmdasjóð ferðamannastaða
    4.18.     201302158 - Sænautasel - áfangaskýrsla
    4.19.     201302157 - Samningur um landshlutaverefni í skógrækt 2013
         
5.      1302010F - Fræðslunefnd Fljótsdalshéraðs - 182
    Fundargerðin lögð fram til staðfestingar.
    5.1.     201302147 - Umsókn um leikskólavist
    5.2.     201302034 - Fjárhagsáætlun 2014
    5.3.     201302112 - Áskorun til HSA um þjónustu talmeinafræðings
    5.4.     201302152 - Egilsstaðaskóli - kynning á niðurstöðum Olweusarkönnunar
    5.5.     201302150 - Notkun 'kickup energy effect' í grunnskólum Fljótsdalshéraðs
    5.6.     201211040 - Fundargerðir skólaráðs Fellskóla
    5.7.     201302151 - Eineltisáætlun Fellaskóla
    5.8.     201302148 - Umsókn um leigu á eldhúsi og hluta af sal Fellaskóla sumarið 2013
    5.9.     201302086 - Fræðsla og forvarnir; styrkbeiðni
    5.10.     201302153 - Fræðslunefnd - mál til kynningar
         
Almenn erindi
6.      201302186 - Úthlutun menningarstyrkja á Austurlandi 2013
    Lagður fram tölvupóstur frá Signýju Ormarsdóttur f.h.Austurbrúar, dags. 27.febrúar þar sem boðið er til úthlutunar menningarstyrkja á Austurlandi á Hótel Framtíð Djúpavogi, föstudaginn 8.mars.
         
7.      201303001 - Ljósabúnaður í mastri á Eiðum
    Lagður fram undirskriftalisti frá íbúum á Eiðum varðandi umkvartanir þeirra um ljósabúnað í mastri langbylgjusendis RÚV á Eiðum.
         


01.03.2013
Í umboði formanns
Stefán Bragason, skrifstofustjóri