Fljótsdalshérað sigraði í Útsvari kvöldsins

Fljótsdalshérað bar sigurorð af Skagafirði í Útsvari kvöldsins með 83 stigum gegn 58.  Skagfirðingar voru yfir allan fyrrihlutann en okkar fólk, Sveinn Birkir, Hrafnkatla, Þórður Mar tóku glæsilegan endasprett.   Skagfirðingar eru því úr leik en Héraðsbúar fara áfram í næstu umferð. 

Til hamingju með árangurinn Þórður Mar, Hrafnkatla og Sveinn Birkir!