Heitavatnslaust laugardaginn 21. september

Laugardaginn 21. september verður heitt vatn tekið af stofnlögn hitaveitu vegna tenginga á nýrri stofnlögn yfir Lagarfljótsbrú og á Egilsstaðanesi. Vatn verður tekið af frá klukkan 9 um morguninn og verður vatnslaust framundir kvöld.
 
Lokað verður fyrir allt veitusvæði HEF.