Í sumar kemur Fljótsdalshérað til að leigja íbúum matjurtargarða. Um er að ræða 25 fm garða og getur hvert heimili fengið tvo slíka. Leigan verður 1500 krónur á garð (25 fm). Áhugasamir eru beðnir um að senda tölvupóst á freyr@egilsstadir.is. Stefnt er að því að úthlutun garðanna hefjist 11. júní, en þeir sem sýna áhuga verða látnir vita þegar að afhendingu kemur.
Eins og undanfarið verður fjarlægður garðaútgangur sem íbúar koma út að lóðamörkum. Fyrirhugað er að sú hreinsum fari að mestu leyti fram 10. og 11. júní. Sérstaklega er tekið fram að einungis garðaúrgangur verður fjarlægður.
Skipulags- og umhverfissvið Fljótsdalshéraðs.
Skólagarðarnir á Fljótsdalshéraði verða starfræktir fyrir börn og ungmenni, sjö til þrettán ára, frá 10. júní til 8. ágúst. Forráðamenn þeirra sem vilja komast að í görðunum eru beðnir um að senda upplýsingar um nafn barns/ungmennis, kennitölu og heimilisfang, nafn forráðamanns og síma/netfang á freyr@egilsstaðir.is.
Verkefnisstjóri umhverfismála, Fljótsdalshéraði.
Takk fyrir!
Ábending þín er móttekin
Lyngási 12, 700 Egilsstaðir
fljotsdalsherad@fljotsdalsherad.is
kt: 481004-3220
Opnunartímar skrifstofu
8:00 - 15:45 alla virka daga
Persónuverndarfulltrúi Fljótsdalshéraðs hefur eftirlit með að farið sé að persónuverndarlögum í starfsemi sveitarfélagsins
Með íbúagátt er íbúarnir komnir í beint samband við sveitarfélagið sitt með rafrænum hætti.
Þjónustugátt fyrir kjörna fulltrúa Fljótsdalshéraðs.
Upplýsinga- og þjónustuveita ríkis og sveitarfélaga. Hér er að finna upplýsingar um opinbera þjónustu, aðgang að stórum hluta eyðublaða hins opinbera o.fl.