Fulltrúar Fljótsdalshéraðs og VHE ehf., þeir Björn Ingimarsson bæjarstjóri og Unnar S. Hjaltason, framkvæmdastjóri , undirrituðu verksamning um húsbyggingu vegna Hjúkrunarheimilis á Egilsstöðum í dag. Verksamningur hljóðar upp á kr. 1.111.398.787,- og miðast upphaf verktíma við dagsetningu undirskriftar, 13. júní 2013, og verklok við árslok 2014.
Byggingarstjórnun og eftirlit verður í höndum verkfræðistofunnar Mannvits en hönnuðir að framkvæmdinni eru Hornsteinar/Efla.
Samningar voru undirritaðir í fundarsal bæjarstjórnar Fljótsdalshéraðs að viðstöddum fulltrúum byggingarnefndar um hjúkrunarheimili auk starfsmanna aðila.
Takk fyrir!
Ábending þín er móttekin
Lyngási 12, 700 Egilsstaðir
fljotsdalsherad@fljotsdalsherad.is
kt: 481004-3220
Opnunartímar skrifstofu
8:00 - 15:45 alla virka daga
Persónuverndarfulltrúi Fljótsdalshéraðs hefur eftirlit með að farið sé að persónuverndarlögum í starfsemi sveitarfélagsins
Með íbúagátt er íbúarnir komnir í beint samband við sveitarfélagið sitt með rafrænum hætti.
Þjónustugátt fyrir kjörna fulltrúa Fljótsdalshéraðs.
Upplýsinga- og þjónustuveita ríkis og sveitarfélaga. Hér er að finna upplýsingar um opinbera þjónustu, aðgang að stórum hluta eyðublaða hins opinbera o.fl.