Leiksskólakennara vantar í Hallormsstaðaskóla

Hallormsstaðaskóli auglýsir eftir leikskólakennara eða leiðbeinanda til að starfa við leikskólann Skógarsel frá og með maíbyrjun, en Skógarsel er hluti af Hallormsstaðaskóla.

Upplýsingar um menntunar- og hæfniskröfur á má sjá hér á vef Fljótsdalshéraðs eða á forsíðu á flipa merkum Störf í boði. Þar má einnig sjá hvaða önnur störf eru í boði hjá sveitarfélaginu.