11.02.2014
kl. 12:12
Jóhanna Hafliðadóttir
Stefán Berg Ragnarsson og Kristinn Már Hjaltason frá fimleikadeild Hattar eru komnir í úrvalshóp Fimleikasambands Íslands í hópfimleikum drengja fyrir Evrópumótið 2014. Mótið fer fram á Íslandi dagana 15. til 19. október.
Auk
Lesa
07.02.2014
kl. 10:31
Jóhanna Hafliðadóttir
Samband sveitarfélaga á Austurlandi og Austurbrú standa fyrir fundi í dag, föstudaginn 7. febrúar, klukkan 12.00 á Hótel Héraði. Þar verður rætt um innanlandsflug og verðlagningu flugfargjalda. Gestur á fundinum verður Árni Gunn...
Lesa
07.02.2014
kl. 09:28
Jóhanna Hafliðadóttir
Fyrir fundi bæjarstjórnar 5. febrúar lá bréf frá Alþýðusambandi Íslands, dagsett 13. janúar 2014, þar sem skorað er á sveitarstjórnir að halda aftur af gjaldskrárhækkunum.
Í framhaldi af þessu erindi samþykkti bæjarstjórn...
Lesa
06.02.2014
kl. 13:21
Jóhanna Hafliðadóttir
Í tilefni af Degi leikskólans heimsóttu elstu börnin í leikskólanum Tjarnarskógi ásamt starfsmönnum bæjarskrifstofur Fljótsdalshéraðs og þar tók bæjarstjóri á móti hópnum í fundarsal bæjarstjórnar.
Bæjarstjóri sagði þ...
Lesa
03.02.2014
kl. 10:41
Jóhanna Hafliðadóttir
190. fundur bæjarstjórnar Fljótsdalshéraðs verður haldinn í fundarsal bæjarstjórnar, miðvikudaginn 5. febrúar 2014 og hefst kl. 17.00. Hægt er að fylgjast með fundinum í beinni útsendingu á netinu með þvi að fara inn á versv...
Lesa
03.02.2014
kl. 09:45
Jóhanna Hafliðadóttir
Liðið 0% englar frá Brúarásskóla á Fljótsdalshéraði sigraði í FIRST LEGO League (FLL), tækni- og hönnunarkeppni grunnskólanemenda á laugardaginn. Liðið vann sér þar með þátttökurétt á Evrópumóti FIRST LEGO League sem ...
Lesa