Bæjarstjórn í beinni á miðvikudag

190. fundur bæjarstjórnar Fljótsdalshéraðs verður haldinn í fundarsal bæjarstjórnar, miðvikudaginn 5. febrúar 2014 og hefst kl. 17.00. Hægt er að fylgjast með fundinum í beinni útsendingu á netinu með þvi að fara inn á versvæði sem heitir Bæjarstjórn í beinni og finna má á grænum flipa hægra megin á forsíðu heimasíðu sveitarfélagsins, eða hér. Þar er einnig hægt að skoða upptökur af síðustu fundum.


Dagskrá:

Fundargerðir til staðfestingar
1. 1401007F - Bæjarráð Fljótsdalshéraðs - 248
Fundargerðin lögð fram til staðfestingar.
1.1. 201401002 - Fjármál 2014
1.2. 201306083 - Langtíma fjárfestingaráætlun
1.3. 1312008F - Atvinnumálanefnd Fljótsdalshéraðs - 95
1.4. 201301022 - Tjaldsvæðið á Egilsstöðum, framkvæmdir og þjónusta á tjaldsvæðinu
1.5. 201211033 - Þjónustusamfélagið Fljótsdalshérað
1.6. 201401042 - Ormsstofa
1.7. 201309073 - Starfsáætlun atvinnumálanefndar fyrir 2014
1.8. 201401038 - Fundargerðir Samtaka orkusveitarfélaga 2014
1.9. 201401046 - Fundargerðir byggingarnefndar hjúkrunarheimilis 2014
1.10. 201401068 - Aukaaðalfundur Héraðsskjalasafns Austfirðinga
1.11. 201401083 - Gjaldskrárhækkanir sveitarfélaga
1.12. 201401016 - Tillaga til þingsályktunar um flutning stjórnsýslu um málefni hreindýra
1.13. 201401023 - Tillaga til þingsályktunar um stofnun Hofsjökulsþjóðgarðs
1.14. 201103185 - Menningarhús á Fljótsdalshéraði
1.15. 201308104 - Samþykkt um hænsnahald innan þéttbýlis á Fljótsdalshéraði

2. 1401011F - Skipulags- og mannvirkjanefnd Fljótsdalshéraðs - 109
Fundargerðin lögð fram til staðfestingar.
2.1. 1401010F - Afgreiðslufundur byggingarfulltrúa Fljótsdalshéraðs - 127
2.2. 201308097 - Egilsstaðir umsókn um byggingarleyfi
2.3. 201111007 - Eyjólfsstaðaskógur 3,umsókn um byggingarleyfi
2.4. 201312065 - Stóra Vík, umsókn um byggingarleyfi
2.5. 201311134 - Starfsleyfi fyrir fjölnotahús í Fellabæ
2.6. 201307044 - Endurbætur á Eiðakirkjugarði.
2.7. 201312042 - 2. fundur vinnuhóps um þjónustusamfélagið
2.8. 201401134 - Miðvangur 6-10, tröppur á lóð
2.9. 201401136 - Eignasjóður viðhald og rekstur
2.10. 201401059 - Bæjarstjórnarbekkurinn
2.11. 201401061 - Bæjarstjórnarbekkurinn
2.12. 201401060 - Bæjarstjórnarbekkurinn
2.13. 201401062 - Bæjarstjórnarbekkurinn
2.14. 201401063 - Bæjarstjórnarbekkurinn
2.15. 201310080 - Gæðastjórnunarkerfi byggingarfulltrúa
2.16. 201211010 - Kröflulína 3, 2014
2.17. 201401048 - Umsókn um að reka heimagistingu
2.18. 201401133 - Fagradalsbraut 25,umsókn um byggingarleyfi
2.19. 201401135 - Miðbær Egilsstaða deiliskipulag 2014
2.20. 201312050 - Breytingar á skipulagi landssvæðis
2.21. 201401160 - Finnsstaðir 2, msókn um stofnun fasteignar
2.22. 201108145 - Eiríksstaðakirkja, endurbætur á kirkjugarði.

3. 1401013F - Umhverfis- og héraðsnefnd Fljótsdalshéraðs - 65
Fundargerðin lögð fram til staðfestingar.
3.1. 201304060 - Styrkvegir 2013
3.2. 201401127 - Tjarnarland,urðunarstaður
3.3. 200905024 - Urðunarstaðurinn Tjarnarlandi
3.4. 201401041 - Geymslusvæði fyrir moltu
3.5. 201212011 - Endurskoðun aðalskipulags Fljótsdalshrepps
3.6. 201312034 - Frumvarp til laga um meðhöndlun úrgangs
3.7. 201310068 - Starfsáætlun Umhverfis- og héraðsnefndar fyrir árið 2014
3.8. 201401105 - Starfsleyfi fyrir almenningssaleri í Selskógi
3.9. 201401081 - Stjórnarfundir Náttúrustofu Austurlands 2014
3.10. 201312025 - Frumvarp til laga um loftslagsmál (fjárhæð losunargjalds)
3.11. 201401016 - Tillaga til þingsályktunar um flutning stjórnsýslu um málefni hreindýra
3.12. 201312042 - 2. fundur vinnuhóps um þjónustusamfélagið
3.13. 201308024 - Niðurfelling vega af vegaskrá
3.14. 201401023 - Tillaga til þingsályktunar um stofnun Hofsjökulsþjóðgarðs

4. 1401014F - Fræðslunefnd Fljótsdalshéraðs - 196
Fundargerðin lögð fram til staðfestingar.
4.1. 201401144 - Leikskólinn Tjarnarskógur - Sjálfsmatsskýrsla 2012-2013
4.2. 201401143 - Leikskólinn Tjarnarskógur - Ársáætlun 2013-2014
4.3. 201401146 - Sumarlokun leikskólanna Hádegishöfða og Tjarnarskógar 2014
4.4. 201401148 - Beiðni um tilflutning á starfsdegi í leikskólanum Hádegishöfða
4.5. 201401145 - Egilsstaðaskóli - Sjálfsmatsskýrsla 2012-2013
4.6. 201401149 - Skólahverfi á Fljótsdalshéraði
4.7. 201401147 - Samstarf kennslu á unglingastig í grunnskólum á Fljótsdalshéraði
4.8. 201211040 - Fundargerðir skólaráðs Fellaskóla.
4.9. 201108127 - Skýrsla fræðslufulltrúa

5. 1401008F - Skólanefnd Hallormsstaðaskóla - 24
Fundargerðin lögð fram til staðfestingar.
5.1. 201401086 - Skógarsel - starfsemi sumarið 2014
5.2. 201401085 - Skólapúlsinn - nemendakönnun haustið 2013
5.3. 201312036 - Framtíðarskipulag Hallormsstaðaskóla - vísað til skólanefndar frá sveitarstjórnum

6. 1401006F - Félagsmálanefnd - 124
Fundargerðin lögð fram til staðfestingar.
6.1. 1305174 - Barnaverndarmál
6.2. 201401119 - Yfirlit yfir rekstraráætlun 2013
6.3. 201401056 - Yfirlit yfir greiddar húsaleigubætur 2013
6.4. 201401120 - Yfirlit yfir veitta fjárhagsaðstoð árið 2013
6.5. 201305117 - Yfirlit yfir barnaverndartilkynningar 2013
6.6. 201401109 - Reglur um sérstakar húsaleigubætur hjá Fljótsdalshéraði 2014
6.7. 201110029 - Stefna félagsþjónustu Fljótsdalshéraðs/ Fjarðabyggðar
6.8. 201401121 - Starfsáætlun Stólpa 2014
6.9. 201401122 - Starfsáætlun Miðvangi 2014
6.10. 201401154 - Starfsáætlun Bláargerði 2014
6.11. 201401155 - Starfsáætlun Hamragerði 2014
6.12. 201401126 - Starfsáætlun Félagsþjónustu 2014
6.13. 201401129 - Betra Fljótsdalshérð
6.14. 201311149 - Kvörtun til persónuverndar
6.15. 201401174 - Starfsáætlun Hlymsdalir

7. 1401004F - Menningar- og íþróttanefnd Fljótsdalshéraðs - 52
Fundargerðin lögð fram til staðfestingar.
7.1. 201401022 - Beiðni um styrk til tækjakaupa
7.2. 201312033 - Skógardagurinn mikli 2014
7.3. 201311069 - Umsókn um styrk til íþróttaiðkunar
7.4. 201310089 - Umsókn um styrk vegna æskulýðsstarfsemi Freyfaxa
7.5. 201305167 - Umsókn um styrk vegna bogfimiæfinga
7.6. 201401114 - List án landamæra 2014, umsókn um styrk
7.7. 201310037 - Húsnæðismál Skátafélags Héraðsbúa
7.8. 201310015 - Staða samninga sem menningar- og íþróttanefnd kemur að
7.9. 201401082 - Þrekæfingaaðstaða meistaraflokka Hattar; greiðsla eða styrkur
7.10. 201306110 - Veghleðslur á Breiðdalsheiði
7.11. 201309072 - Starfsáætlun menningar- og íþróttanefndar fyrir 2014
7.12. 201310114 - Úttekt á framkvæmd menningarsamninga 2011-2013
7.13. 201312037 - Greinargerð um viðhald á Safnahúsinu
7.14. 201311074 - Hvatning frá 48. sambandsþingi UMFÍ
7.15. 201401039 - Stjórnarfundur Héraðsskjalasafns Austfirðinga 6.janúar 2014
7.16. 201401011 - Stjórnarfundir Héraðsskjalasafns Austfirðinga haustið 2013
7.17. 201401162 - Áhaldageymsla við íþróttahúsið Egilsstöðum

8. 1401012F - Ungmennaráð Fljótsdalshéraðs - 39
Fundargerðin lögð fram til staðfestingar.
8.1. 201401137 - Ungmennaþing á Ísafirði 2014
8.2. 201401138 - 7. bekkur og Nýung
8.3. 201401139 - Þrif í íþróttahúsi
8.4. 201401140 - Hálkuvarnir
8.5. 201401141 - Fiskneysla

Almenn erindi
9. 201401185 - Starfsáætlanir nefnda Fljótsdalshéraðs 2014

10. 201401207 - Athugasemd við afgreiðslu Skipulags- og mannvirkjanefndar
Lagt fram bréf, dagsett 26.janúar 2014 frá Ágústu Björnsdóttur, með athugasemdum við afgreiðslu Skipulags- og mannvirkjanefndar á 109. fundi.

11. 201311075 - Gjaldskrár 2014


31.01.2014
Í umboði formanns
Björn Ingimarsson, bæjarstjóri