- Stjórnsýsla
- Þjónusta
- Mannlíf
204. fundur bæjarstjórnar Fljótdalshéraðs verður haldinn í fundarsal bæjarstjórnar, miðvikudaginn 1. október 2014 og hefst hann kl. 17.00. Hægt er að fylgjast með fundinum í beinni útsendingu á netinu með því að fara inn á vefsvæði sem heitir Bæjarstjórn í beinni og finna má á grænum flipa hægra megin á forsíðu heimasíðu sveitarfélagsins, eða hér.
Þar er einnig hægt að skoða upptökur af síðustu fundum.
Dagskrá:
Fundargerðir til staðfestingar
1. 1409017F - Bæjarráð Fljótsdalshéraðs - 267
Fundargerðin lögð fram til staðfestingar.
1.1. 201409094 - Ársalir/Samningur um byggðasamlag
1.2. 201409098 - Framhaldsársfundur Austurbrúar 2014
1.3. 201409099 - Fundir með fjárlaganefnd Alþingis haustið 2014
1.4. 201409071 - Beiðni um kaup á landspildu.
1.5. 201409014 - Nýtt embætti sýslumannsins á Austurlandi
1.6. 201308104 - Samþykkt um hænsnahald innan þéttbýlis á Fljótsdalshéraði
1.7. 201109058 - Almenningssamgöngur á Fljótsdalshéraði
2. 1409019F - Atvinnu- og menningarnefnd - 4
Fundargerðin lögð fram til staðfestingar.
2.1. 201408092 - Dyrfjöll - Stórurð - gönguparadís. Staða verkefnisins og næstu skref
2.2. 201409050 - Húsnæði fyrir Þorpssmiðjuna
2.3. 201409004 - Tjaldsvæðið á Egilsstöðum
2.4. 201406126 - Fjárhagsáætlun atvinnu- og menningarnefndar fyrir 2015
2.5. 201408093 - Viðhalds- og fjárfestingaverkefni 2015 á sviði menningar- og atvinnumála
2.6. 201409102 - Ljósmyndaverkefni hjá Héraðsskjalasafni Austfirðinga
2.7. 201409105 - Áfangastaðurinn Austurland
2.8. 201409075 - Kór Egilsstaðakirkju/Beiðni um styrk
3. 1409021F - Umhverfis- og framkvæmdanefnd - 8
Fundargerðin lögð fram til staðfestingar.
3.1. 201409112 - Vinnuskólinn bílamál
3.2. 201409111 - Moltugerð
3.3. 201409110 - Gámar fyrir brotajárn
3.4. 201408040 - Umhverfis- og framkvæmdanefnd, fjárhagsáætlun 2015
3.5. 201409103 - Beiðni um umsögn vegna byggingaráforma
3.6. 201409088 - Umsókn um byggingarlóð
3.7. 201409079 - Umsókn um geymslulóð
3.8. 201409078 - Eldvarnarskoðun/Hallormsstaðaskóli
3.9. 201409076 - Hlymsdalir, mötuneyti/eftirlitsskýrsla HAUST
3.10. 201409066 - Þjónusta við innviði í sveitarfélaginu
3.11. 201409053 - Beiðni um stofnun nýrrar faststeignar - Blöndugerði
3.12. 201409052 - Beiðni um stofnun nýrrar faststeignar - Stóri-Bakki
3.13. 201409051 - Beiðni um stofnun nýrrar faststeignar - Árbakki
3.14. 201408120 - Kaupvangur 9, umsókn um byggingarleyfi
3.15. 201409113 - Miðbæjarskipulag, hönnunarteymi
3.16. 201409120 - Fossgerði/Lóð 4, umsögn vegna stofnunar lögbýlis
4. 1409020F - Íþrótta- og tómstundanefnd - 4
Fundargerðin lögð fram til staðfestingar.
4.1. 201409104 - Samningar sem heyra undir íþrótta- og tómstundanefnd og varða íþrótta- og tómstundastarf
4.2. 201406127 - Fjárhagsáætlun íþrótta- og tómstundanefndar fyrir 2015
4.3. 201408080 - Viðhalds- og fjárfestingaverkefni 2015 á sviði íþrótta- og tómstundamála
5. 1409016F - Náttúruverndarnefnd - 1
Fundargerðin lögð fram til staðfestingar.
5.1. 201409073 - Samþykkt fyrir náttúruverndarnefnd og náttúruverndarlög - kynning
5.2. 201409074 - Fundartími náttúruverndarnefndar
5.3. 201407103 - Ályktanir 9.fundar sveitarstjórnarvettvangs EFTA.
Almenn erindi
6. 201409122 - Ársfundur Jöfnunarsjóðs sveitarfélaga 2014
Lagt fram fundarboð vegna Ársfundar Jöfnunarsjóðs sveitarfélaga 2014.
26.09.2014
Í umboði formanns
Björn Ingimarsson, bæjarstjóri