Hestamannafélagið Freyfaxi og Fasteignafélag Iðavalla gerðu í sumarbyrjun með sér samning um að Freyfaxi hafi daglega umsjón með reiðhöllinni Iðavöllum.
Freyfaxi mun þannig sjá um tímapantanir vegna reiðhallarinnar og samskipti við notendur hennar.
Reiðhöllin er fjölnotahús, þ.e. hana má t.d. nota til æfinga, kennslu, keppnismóta, sýninga og annarra margvíslegra viðburða sem húsið hentar fyrir.
Á heimasíðu Freyfaxa http://www.freyfaxi.org/ má finna nánari upplýsingar um reiðhöllina s.s. gjaldskrá og reglur um notkun hennar.
Hægt er að panta tíma í reiðhöllinni hjá Bjarka Þorvaldi í síma 867-8603.
Takk fyrir!
Ábending þín er móttekin
Lyngási 12, 700 Egilsstaðir
fljotsdalsherad@fljotsdalsherad.is
kt: 481004-3220
Opnunartímar skrifstofu
8:00 - 15:45 alla virka daga
Persónuverndarfulltrúi Fljótsdalshéraðs hefur eftirlit með að farið sé að persónuverndarlögum í starfsemi sveitarfélagsins
Með íbúagátt er íbúarnir komnir í beint samband við sveitarfélagið sitt með rafrænum hætti.
Þjónustugátt fyrir kjörna fulltrúa Fljótsdalshéraðs.
Upplýsinga- og þjónustuveita ríkis og sveitarfélaga. Hér er að finna upplýsingar um opinbera þjónustu, aðgang að stórum hluta eyðublaða hins opinbera o.fl.