Opnum fundi Íslandspósts frestað

Fyrirhuguðum opnum fundi Íslandspósts sem halda átti á Egilsstöðum í dag, mánudag,  hefur verið frestað. Nýr fundartími hefur ekki verið ákveðinn.