Starfsmaður, kona, óskast við Íþróttamiðstöðina á Egilsstöðum. Starfið er 92% og vaktavinna. Starfið felur m.a. í sér almenna gæslu við sundlaugina og í baðklefum, afgreiðslu, þrif ofl. sem til fellur.
Lágmarksaldur er 18 ár og góð sundkunnátta er skilyrði. Einnig er gerð krafa um að taka námskeið í björgun og skyndihjálp ásamt sundprófi fyrir sundlaugarverði. Viðkomandi þarf að hafa þjónustulund og geta unnið undir álagi. Laun eru samkvæmt kjarasamningi FOSA. Um framtíðarstarf gæti verið að ræða.
Æskilegt er að viðkomandi hefji störf í byrjun október. Nánari upplýsingar veitir Hreinn Halldórsson í s. 866 5582. Umsóknir sendist á netfangið hreinn@egilsstadir
Takk fyrir!
Ábending þín er móttekin
Lyngási 12, 700 Egilsstaðir
fljotsdalsherad@fljotsdalsherad.is
kt: 481004-3220
Opnunartímar skrifstofu
8:00 - 15:45 alla virka daga
Persónuverndarfulltrúi Fljótsdalshéraðs hefur eftirlit með að farið sé að persónuverndarlögum í starfsemi sveitarfélagsins
Með íbúagátt er íbúarnir komnir í beint samband við sveitarfélagið sitt með rafrænum hætti.
Þjónustugátt fyrir kjörna fulltrúa Fljótsdalshéraðs.
Upplýsinga- og þjónustuveita ríkis og sveitarfélaga. Hér er að finna upplýsingar um opinbera þjónustu, aðgang að stórum hluta eyðublaða hins opinbera o.fl.