Tuttugu umsækjendur um starf bæjarstjóra

Alls bárust tuttugu umsóknir um starf bæjarstjóra Fljótsdalshéraðs, en umsóknarfrestur rann út 24. júní. Einn umsækjandi hefur dregið umsókn sína til baka. Eftirfarandi eru umsækjendur um starfið:
Andrés Sigurvinsson verkefnisstjóri hjá sveitarfélaginu Árborg Árborg
Ásgeir Magnússon forstöðumaður Akureyri
Björgvin Harri Bjarnason verkefnastjóri Icelandair Garðabær
Björn Ingimarsson sjálfstætt starfandi Akureyri
Björn Rúriksson rekstrarráðgjafi Árborg
Brynjar Sindri Sigurðsson markaðsfræðingur Reykjavík
Guðmundur Ingi Gunnlaugsson bæjarstjóri Rangárþing Ytra
Gunnlaugur Aðalbjarnarson fjármálasérfræðingur Fljótsdalshérað
Halldór Svarvarsson sjálfstætt starfandi Reykjavík
Hallur Magnússon associate director Reykjavík
Jón Egill Unndórsson stjórnunarráðgjafi Reykjavík
María Ósk Kristmundsdóttir tölvunarfræðingur og MPM Fljótsdalshérað
Óskar Baldursson viðskiptafræðingur Garðabær
Ragnar Jörundsson bæjarstjóri Vesturbyggð
Ragnar Sær Ragnarsson framkvæmdastjóri Reykjavík
Sigurður Sigurðsson BSc Cand Phil bygginga- og stjórnunarverkfræðingur Garðabær
Vilhjálmur Wium umdæmisstjóri Reykjavík
Þórhallur Harðarson fulltrúi forstjóra Fljótsdalshérað
Þórir Kr. Þórisson bæjarstjóri Fjallabyggð