Nytjahúsið lokað fram á laugardag

Nytjahús Rauða krossins er lokað miðvikudag 28.11 og fimmtudag 29.11 vegna breytinga, opnað verður aftur laugardaginn 1.desember.

Rauði krossinn á Héraði og Borgarfirði