Fræðslufundur um jafnréttismál

Berglind Þrastardóttir frá Jafnréttisstofu verður með fræðslufund um jafnréttismál þriðjudaginn 13. nóvember kl. 12.00-13.00 í Bæjarstjórnarsalnum, Lyngási 12, Egilsstöðum. Allir velkomnir.