22.03.2011
kl. 09:37
Óðinn Gunnar Óðinsson
700IS Hreindýraland opnaði um síðustu helgi og var góð stemning við setningarathöfnina. Verkin eru til sýnis á mörgum stöðum, og má segja að öll rými Sláturhússins séu nýtt. Gjörninsverk Helenu Hans vakti mikla lukku á opnun...
Lesa
21.03.2011
kl. 10:25
Óðinn Gunnar Óðinsson
Fimmtudaginn 24. mars verður haldin ráðstefnan Hrein íslensk orka - möguleikar og tækifæri. Ráðstefnan fer fram á Hótel Héraði og hefst kl. 10.00. Hún er haldin af Atvinnumálanefnd Fljótsdalshéraðs og Þróunarfélagi Austurlands...
Lesa
18.03.2011
kl. 12:37
Óðinn Gunnar Óðinsson
Vídeólistahátíðin 700IS Hreindýraland hefst laugardaginn 19. mars, þegar Katrín Jakobsdóttir, mennta- og menningarmálaráðherra, opnar hana kl. 20.00 með formlegum hætti. En þetta er í 6. sinn sem hátíðin er haldin.
Vídeólista...
Lesa
18.03.2011
kl. 12:26
Óðinn Gunnar Óðinsson
Hitaveita Egilsstaða og Fella hefur auglýst eftir tilboðum í lagningu stofnlagnar hitaveitu frá Bláargerði á Egilsstöðum, með Hringvegi inn Velli og þaðan upp að sumarhúsahverfi á Einarsstöðum, alls 10,2 km. Jafnframt á að legg...
Lesa
15.03.2011
kl. 17:12
Óðinn Gunnar Óðinsson
Miðvikudaginn 16. mars verður haldinn kynningarfundur á vegum Þorpsins, Matís og Matvælamiðstöðvar um skapandi framleiðslu. Framsögur hafa Lára Vilbergsdóttir, sem kynnir starfsemi Þorpsins hönnunarsamfélags, Katla Steinsson, sem s...
Lesa
11.03.2011
kl. 10:31
Óðinn Gunnar Óðinsson
Helga Alfreðsdóttir, var á Sambandsþingi UÍA á laugardaginn 5. mars, sæmd gullmerki ÍSÍ fyrir öflugt brautryðjendastarf í frjálsum íþróttum á Austurlandi í gegnum árin. Helga vann gríðarlegt uppbyggingarstarf í frjálsum íþ...
Lesa
03.03.2011
kl. 12:48
Óðinn Gunnar Óðinsson
Í kvöld, fimmtudaginn 3. mars verður haldinn kynningarfundur á fyrirhuguðu Unglingalandsmóti UMFÍ sem haldið verður á Fljótsdalshéraði 29. - 31. júlí í sumar. Fundurinn verður í hátíðarsal Egilsstaðaskóla og hefst kl. 20.00....
Lesa
02.03.2011
kl. 16:31
Óðinn Gunnar Óðinsson
Miðvikudaginn 23. febrúar var haldin ráðstefna á vegum atvinnumálanefndar Fljótsdalshéraðs, í samvinnu við Þróunarfélag Austurlands, um vetrarferðamennsku og vetraríþróttir. Í orðum formanns atvinnumálanefndar, Gunnars Þórs ...
Lesa
28.02.2011
kl. 09:57
Óðinn Gunnar Óðinsson
Helgina 19. og 20. febrúar fór fram Unglinga- og Íslandsmót Fimleikasambands Íslands í Stjörnunni í Garðabæ. Fimleikadeild Hattar sendi þrjú lið sem kepptu í 3., 4. og 5. flokki í 1.deildinni. Þetta er stærsta mót vetrarins og fj...
Lesa
28.02.2011
kl. 09:43
Óðinn Gunnar Óðinsson
Höttur varð á laugardaginn fyrst austfirskra liða til að verða bikarmeistari í körfuknattleik þegar 10. flokkur félagsins vann jafnaldra sína úr A liði Stjörnunnar 64-61 á Ásvöllum í Hafnarfirði. Eysteinn Bjarni Ævarsson var va...
Lesa