25.02.2011
kl. 00:00
Óðinn Gunnar Óðinsson
Sunnudaginn 27. febrúar leikur 10. flokkur karla í körfubolta hjá Hetti úrslitaleik í Bikarkeppni KKÍ. Leikurinn fer fram að Ásvöllum í Hafnarfirði og hefst kl. 12.00. Gaman væri ef stuðningsfólk á suðvesturhorni landsins fjölmen...
Lesa
24.02.2011
kl. 13:51
Óðinn Gunnar Óðinsson
Verkefnið Pantið áhrifin frá Móður Jörð hlaut í gær nýsköpunarverðlaun forseta Íslands. Pantið áhrifin er hugmyndafræðilegur veitingastaður þar sem upplifun, fræðsla og umhverfisvitund fara saman. Sérstaða staðarins er h...
Lesa
21.02.2011
kl. 00:00
Óðinn Gunnar Óðinsson
Tekinn hefur verið í notkun nýr búnaður til að senda fundi bæjarstjórnar Fljótsdalshéraðs út á Netinu. En um nokkurt árabil hefur verið hægt að fylgjast með beinum útsendingum fundanna svo og að horfa á þá sem upptöku eftir...
Lesa
17.02.2011
kl. 00:00
Óðinn Gunnar Óðinsson
Heimasíða Fjölmenningarseturs hefur verið uppfærð og er nú á átta tungumálum. Auk íslensku er búið að þýða hana yfir á ensku, pólsku, króatísku, tailensku, spænsku, rússnesku og litháísku. Á síðunni má finna upplýsing...
Lesa
14.02.2011
kl. 09:12
Óðinn Gunnar Óðinsson
Dagskráin fram á sumar í Sláturhúsinu, menningarsetri á Egilsstöðum, er óðum að skýrast. Eins og oft áður er dagskráin spennandi og fjölbreytileg. Tónleikar verða í Frystiklefa Sláturhússins laugardaginn 19. febrúar þar sem ...
Lesa
10.02.2011
kl. 09:22
Óðinn Gunnar Óðinsson
Skíðafélagið í Stafdal stendur fyrir skíðakennslu fyrir fullorðna 16, 17. og 23. og febrúar, milli kl. 19.00 - 21.00. Kennarar á námskeiðinu verða meðal annars Hildur Jóna Gunnlaugsdóttir, Halldór Halldórsson en reiknað er með ...
Lesa
10.02.2011
kl. 00:00
Óðinn Gunnar Óðinsson
Á fundi bæjarstjórnar Fljótsdalshéraðs, 2. febrúar, var tekin fyrir umfjöllun bæjarráðs um frumvarpsdrög til breytinga á náttúruverndarlögum, en fyrir fundinum lágu athugasemdir við frumvarpið frá Skógrækt ríkisins og Barra ...
Lesa
09.02.2011
kl. 00:00
Óðinn Gunnar Óðinsson
14. Unglingalandsmót Ungmennafélags Íslands verður haldið á Egilsstöðum um verslunarmannahelgina, 29.júlí - 31.júlí í sumar. Undirbúningur mótsins er að komast á fullt skrið, enda að mörgu að hyggja þar sem gert er ráð fyri...
Lesa
08.02.2011
kl. 11:23
Óðinn Gunnar Óðinsson
Á fundi bæjarstjórnar Fljótsdalshérðas 19.01 2011 var samþykkt tillaga að tímabundinni heimild til frestunar innheimtu gatnagerðargjalda hjá sveitarfélaginu. Frestun þessi er hugsuð til að örva byggingarstarfsemi á Fljótsdalshér...
Lesa
07.02.2011
kl. 22:18
Óðinn Gunnar Óðinsson
Kompan, geðræktarmiðstöð á Egilsstöðum, hefur fært sig um set og er nú komin til húsa að Miðvangi 22, í kjallarann þar sem áður var félagsmiðstöð eldri borgara. Iðjuþjálfarnir Ásdís, Eygló og Selma hafa nú umsjón með ...
Lesa