Fréttir

Skráning hafin í Hjólað í vinnuna 2011

Dagana 4. – 24. maí fer fram fyrirtækjakeppnin “Hjólað í vinnuna”. Markmið verkefnisins er að vekja athygli á hjólreiðum sem heilsusamlegum, hagkvæmum og umhverfisvænum samgöngumáta. Opnað hefur verið fyrir skráningu og geta v...
Lesa

Ný sýning opnuð í Sláturhúsinu

Sláturhúsið bíður upp á tvær ólíkar sýningar um páskana sem eru báðar afrakstur samstarfs Menningarráðs Austurlands og Vesterålen í Noregi. Ingunn Þráinsdóttir með einkasýningu plöntuteikningar og textil sem hún opnaði á...
Lesa

Eitthvað fyrir alla á Héraði

Fyrir íþróttaáhugamenn er ýmislegt við að vera um dymbilvikuna og páskana á Héraði. Skíðasvæðið í Stafdal verður opið um alla dagana sem hér segir. Á föstudaginn verður furðufatadagur í fjallinu og á páskadag hefst pás...
Lesa

Íslandsmeistaramótið í skák á Eiðum

Íslandsmeistaramótið er að þessu sinni haldið á Austurlandi og verður teflt í hátíðasal Alþýðuskólans á Eiðum dagana 15. til 23. apríl. Teflt er kl. 14:00 til 19:00 alla daga nema laugardaginn 23. apríl, en þá er teflt kl. ...
Lesa

Færeyskir grunnskólanemar í heimsókn

20 grunnskólanemar frá Færeyjum ásamt kennurum heimsækja Egilsstaðaskóla i dag. Níundi bekkur tekur á móti hópnum og ver með þeim fyrriparti dagsins við nám og íþróttaiðkun. Eftir hádegismat heimsækja færeysku nemarnir Slát...
Lesa

Skrifstofa félagsþjónustunnar lokuð 12. apríl

Skrifstofa félagsþjónustu Fljótsdalshérað verður lokuð þriðjudaginn 12.apríl vegna starfsdags starfsfólks.Komi upp neyðartilfelli vinsamlegast hafið samband í síma 4700 700.Guðrún Frímannsdóttir,félagsmálastjóri.
Lesa

Umhverfisvænn og Grænn apríl

Á bæjarstjórnarfundi þann 6. apríl var einróma samþykkt tillaga frá umhverfis- og héraðsnefnd um að sveitarfélagið vekti athygli á verkefninu „Grænn apríl“ og hvetti alla í sveitarfélaginu, íbúa og fyrirtæki, að kynna sér ...
Lesa

Ásmundur Hrafn Grunnskólameistari

Á skáksmóti grunnskóla sem haldið var í gær á Egilsstöðum varð Ásmundur Hrafn Magnússon Grunnskólameistari Fljótsdalshéraðs 2011. Hann  fékk að launum eignarbikar en einnig farandbikar.  94 börn tóku þátt í keppninni , 39...
Lesa

Orkufyrirlestrar á netinu

Fimmtudaginn 24.mars var haldin ráðstefna á Hótel Héraði sem bar yfirskriftina Hrein íslensk orka - Möguleikar og tækifæri. Um 70 manns sóttu ráðstefnuna, sem haldin var í samstarfi Atvinnumálanefndar Fljótsdalshéraðs og Þróuna...
Lesa

Umsóknarfrestur til og með 30. mars

Menningarráð Austurlands gaf nýlega út fréttabréf þar sem m.a. er auglýst eftir umsóknum um styrki á grunni samnings sveitarfélaga á Austurlandi og ríkisins um menningarmál. Umsóknarfrestur er til og með 30. mars og fer úthlutun f...
Lesa